Forseti Benfica segist ekki geta haldið Joao Felix hjá félaginu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. júní 2019 06:00 Einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims. vísir/getty Joao Felix, leikmaður Benfica, er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og forseti portúgalska félagsins gerir sér grein fyrir því að hann geti ekki haldið þessari vonarstjörnu Portúgals hjá félaginu til lengri tíma. Man Utd, Man City, Chelsea, Real Madrid og Atletico Madrid eru nokkur af þeim félögum sem eru sögð fylgjast grannt með gangi mála hjá þessum 19 ára sóknarmanni sem skoraði 20 mörk á nýafstaðinni leiktíð. „Þegar leikmaður kemur til mín og segist geta þénað miklu meiri pening annars staðar. Hvað get ég sagt?“ spyr Luis Felipe Vieira, forseti Benfica. „Hann er með riftunarákvæði upp á 120 milljónir evra. Við hækkuðum það um 60 milljónir þegar hann var búinn að spila tvo eða þrjá leiki fyrir okkur. Þá sáum við hversu góður hann er,“ segir forsetinn. „Þegar einhver kemur með þessar 120 milljónir getum við bara látið okkur dreyma um að hann verði áfram. Við viljum gera allt til þess að halda honum en eina leiðin til þess að ná því úr þessu er að selja hann og reyna að fá hann á láni í eitt tímabil,“ segir forsetinn. Fótbolti Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Joao Felix, leikmaður Benfica, er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og forseti portúgalska félagsins gerir sér grein fyrir því að hann geti ekki haldið þessari vonarstjörnu Portúgals hjá félaginu til lengri tíma. Man Utd, Man City, Chelsea, Real Madrid og Atletico Madrid eru nokkur af þeim félögum sem eru sögð fylgjast grannt með gangi mála hjá þessum 19 ára sóknarmanni sem skoraði 20 mörk á nýafstaðinni leiktíð. „Þegar leikmaður kemur til mín og segist geta þénað miklu meiri pening annars staðar. Hvað get ég sagt?“ spyr Luis Felipe Vieira, forseti Benfica. „Hann er með riftunarákvæði upp á 120 milljónir evra. Við hækkuðum það um 60 milljónir þegar hann var búinn að spila tvo eða þrjá leiki fyrir okkur. Þá sáum við hversu góður hann er,“ segir forsetinn. „Þegar einhver kemur með þessar 120 milljónir getum við bara látið okkur dreyma um að hann verði áfram. Við viljum gera allt til þess að halda honum en eina leiðin til þess að ná því úr þessu er að selja hann og reyna að fá hann á láni í eitt tímabil,“ segir forsetinn.
Fótbolti Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira