Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. maí 2019 17:06 Sveinbjörn Gizurarson. kristinn ingvarsson Nefúðinn Nayzilam, sem er ætlaður við bráðameðhöndlun við svokölluðum bráðaflogum eða raðflogum og á uppruna sinn í rannsóknum Sveinbjörns Gizurarsonar, prófessors við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hefur verið samþykktur til sölu hjá Bandaríska lyfjaeftirlitinu, FDA.Frá þessu er greint á vef HÍ þar sem segir að lyfið fari nú í sölu í Bandaríkjunum. Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. „Með lyfinu, sem er lyfseðilsskylt, er ætlunin að auka lífsgæði þeirra sem eru með flogaveiki. Nú geta þeir einstaklingar sem finna fyrir aðdraganda floga, jafnvel sjálfir gripið til lyfsins. Einnig geta til dæmis fjölskyldumeðlimir þeirra, vinir og samstarfsfélagar auðveldlega gefið þeim lyfið,“ segir Sveinbjörn. Það eru rúmlega 30 ár síðan Sveinbjörn vann í einum af fyrstu rannsóknahópunum sem skoðuðu að lina krampa með nefúða. Það hefur nú loksins tekst og segir Sveinbjörn magnað að sjá síðasta áfanga rannsóknanna verða að veruleika með lyfinu sem nú er væntanlegt á markað. „Það er verulega ánægjulegt að vera fyrstur með svona lyfjaform á markað þegar svo margir hafa reynt að þróa bráðalyf eins og þetta,“ segir Sveinbjörn.Nánar má lesa um málið á vef HÍ. Bandaríkin Heilbrigðismál Lyf Vísindi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Fleiri fréttir Aldrei auglýst sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Sjá meira
Nefúðinn Nayzilam, sem er ætlaður við bráðameðhöndlun við svokölluðum bráðaflogum eða raðflogum og á uppruna sinn í rannsóknum Sveinbjörns Gizurarsonar, prófessors við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hefur verið samþykktur til sölu hjá Bandaríska lyfjaeftirlitinu, FDA.Frá þessu er greint á vef HÍ þar sem segir að lyfið fari nú í sölu í Bandaríkjunum. Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. „Með lyfinu, sem er lyfseðilsskylt, er ætlunin að auka lífsgæði þeirra sem eru með flogaveiki. Nú geta þeir einstaklingar sem finna fyrir aðdraganda floga, jafnvel sjálfir gripið til lyfsins. Einnig geta til dæmis fjölskyldumeðlimir þeirra, vinir og samstarfsfélagar auðveldlega gefið þeim lyfið,“ segir Sveinbjörn. Það eru rúmlega 30 ár síðan Sveinbjörn vann í einum af fyrstu rannsóknahópunum sem skoðuðu að lina krampa með nefúða. Það hefur nú loksins tekst og segir Sveinbjörn magnað að sjá síðasta áfanga rannsóknanna verða að veruleika með lyfinu sem nú er væntanlegt á markað. „Það er verulega ánægjulegt að vera fyrstur með svona lyfjaform á markað þegar svo margir hafa reynt að þróa bráðalyf eins og þetta,“ segir Sveinbjörn.Nánar má lesa um málið á vef HÍ.
Bandaríkin Heilbrigðismál Lyf Vísindi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Fleiri fréttir Aldrei auglýst sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent