Innlent

Hrannar nýr formaður Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Hrannar Björn Arnarsson var á aðalfundi Norræna félagsins í Reykjavík í gær kjörinn formaður deildarinnar til næstu tveggja ára.
Hrannar Björn Arnarsson var á aðalfundi Norræna félagsins í Reykjavík í gær kjörinn formaður deildarinnar til næstu tveggja ára. Aðsend

Hrannar Björn Arnarsson var á aðalfundi Norræna félagsins í Reykjavík í gær kjörinn formaður deildarinnar til næstu tveggja ára.

Hann tekur við af Björgu Evu Erlendsdóttur sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku.  

Ann-Sofie Gremaud og Hildur Helga Gísladóttir koma þá nýjar inn í aðalstjórn.

Hrannar var lengi aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og framkvæmdastjóri þingflokks Jafnaðamanna í Norðurlandaráði svo fátt eitt sé nefnt.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.