Reiddist eftir að tilkynnt var um aðra þáttaröð Sylvía Hall skrifar 11. maí 2019 21:17 Constance Wu. Vísir/Getty Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar. Tilkynnt var í gær að ráðist yrði í framleiðslu á sjöttu þáttaröð grínþáttanna sem sýndir eru á ABC en Wu fer með eitt aðalhlutverkanna. Þættirnir fjalla um fjölskyldu frá Taívan sem flytur til Bandaríkjanna. Fucking hell. — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019So upset right now that I’m literally crying. Ugh. Fuck — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019 „Ég er svo leið akkúrat núna að ég er bókstaflega grátandi,“ skrifaði Wu í færslunni. Þá skildi hún eftir athugasemd við mynd á Instagram-síðu þáttanna þar sem hún lýsti einnig yfir óánægju sinni.Fylgjendur leikkonunnar voru margir hverjir ósáttir við viðbrögð hennar og bentu henni á að margir aðrir leikarar höfðu ekki orðið svo lánsamir að þættir þeirra fengu aðra þáttaröð en sex þáttaraðir stöðvarinnar voru teknar af dagskrá í tilkynningu gærdagsins.So sorry you’re upset about being on television and making money. It’s hard to hear someone complaining about it. — Katye Branch Hanley (@katyemaryh) May 10, 2019 „Mér þykir það leitt að þú sért leið yfir því að vera í sjónvarpi og græða á því pening. Það er erfitt að heyra einhvern kvarta undan því,“ skrifaði einn notandi við færslu leikkonunnar. Leikkonan baðst afsökunar á viðbrögðum sínum á Twitter-síðu sinni í gær. Hún sagðist hafa átt erfiðan dag og því hafi tímasetningin verið óheppileg. Hún sé þakklát fyrir þættina og alla þá sem koma að gerð þeirra.Todays tweets were on the heels of rough day&were ill timed w/the news of the show. Plz know, Im so grateful for FOTB renewal. I love the cast&crew. Im proud to be a part of it. For all the fans support, thank u & for all who support my casual use of the word fuck-thank u too — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Í dag birti hún svo yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hún var ekki sátt við að þættirnir myndu snúa aftur. Vegna þess þyrfti hún að hafna öðru verkefni sem hefði verið „krefjandi áskorun“ fyrir hana sem listamann. „Fólk getur verið á báðum áttum með hluti – það er hluti af því að vera manneskja. Þannig get ég bæði elskað þáttinn/leikarana/starfsfólkið en á sama tíma verið leið yfir því að hafa misst annað tækifæri,“ skrifar leikkonan í yfirlýsingunni.These words are my truth. I hope you hear them pic.twitter.com/l6SvbFcUlj — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Bíó og sjónvarp Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar. Tilkynnt var í gær að ráðist yrði í framleiðslu á sjöttu þáttaröð grínþáttanna sem sýndir eru á ABC en Wu fer með eitt aðalhlutverkanna. Þættirnir fjalla um fjölskyldu frá Taívan sem flytur til Bandaríkjanna. Fucking hell. — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019So upset right now that I’m literally crying. Ugh. Fuck — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019 „Ég er svo leið akkúrat núna að ég er bókstaflega grátandi,“ skrifaði Wu í færslunni. Þá skildi hún eftir athugasemd við mynd á Instagram-síðu þáttanna þar sem hún lýsti einnig yfir óánægju sinni.Fylgjendur leikkonunnar voru margir hverjir ósáttir við viðbrögð hennar og bentu henni á að margir aðrir leikarar höfðu ekki orðið svo lánsamir að þættir þeirra fengu aðra þáttaröð en sex þáttaraðir stöðvarinnar voru teknar af dagskrá í tilkynningu gærdagsins.So sorry you’re upset about being on television and making money. It’s hard to hear someone complaining about it. — Katye Branch Hanley (@katyemaryh) May 10, 2019 „Mér þykir það leitt að þú sért leið yfir því að vera í sjónvarpi og græða á því pening. Það er erfitt að heyra einhvern kvarta undan því,“ skrifaði einn notandi við færslu leikkonunnar. Leikkonan baðst afsökunar á viðbrögðum sínum á Twitter-síðu sinni í gær. Hún sagðist hafa átt erfiðan dag og því hafi tímasetningin verið óheppileg. Hún sé þakklát fyrir þættina og alla þá sem koma að gerð þeirra.Todays tweets were on the heels of rough day&were ill timed w/the news of the show. Plz know, Im so grateful for FOTB renewal. I love the cast&crew. Im proud to be a part of it. For all the fans support, thank u & for all who support my casual use of the word fuck-thank u too — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Í dag birti hún svo yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hún var ekki sátt við að þættirnir myndu snúa aftur. Vegna þess þyrfti hún að hafna öðru verkefni sem hefði verið „krefjandi áskorun“ fyrir hana sem listamann. „Fólk getur verið á báðum áttum með hluti – það er hluti af því að vera manneskja. Þannig get ég bæði elskað þáttinn/leikarana/starfsfólkið en á sama tíma verið leið yfir því að hafa misst annað tækifæri,“ skrifar leikkonan í yfirlýsingunni.These words are my truth. I hope you hear them pic.twitter.com/l6SvbFcUlj — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira