Reiddist eftir að tilkynnt var um aðra þáttaröð Sylvía Hall skrifar 11. maí 2019 21:17 Constance Wu. Vísir/Getty Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar. Tilkynnt var í gær að ráðist yrði í framleiðslu á sjöttu þáttaröð grínþáttanna sem sýndir eru á ABC en Wu fer með eitt aðalhlutverkanna. Þættirnir fjalla um fjölskyldu frá Taívan sem flytur til Bandaríkjanna. Fucking hell. — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019So upset right now that I’m literally crying. Ugh. Fuck — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019 „Ég er svo leið akkúrat núna að ég er bókstaflega grátandi,“ skrifaði Wu í færslunni. Þá skildi hún eftir athugasemd við mynd á Instagram-síðu þáttanna þar sem hún lýsti einnig yfir óánægju sinni.Fylgjendur leikkonunnar voru margir hverjir ósáttir við viðbrögð hennar og bentu henni á að margir aðrir leikarar höfðu ekki orðið svo lánsamir að þættir þeirra fengu aðra þáttaröð en sex þáttaraðir stöðvarinnar voru teknar af dagskrá í tilkynningu gærdagsins.So sorry you’re upset about being on television and making money. It’s hard to hear someone complaining about it. — Katye Branch Hanley (@katyemaryh) May 10, 2019 „Mér þykir það leitt að þú sért leið yfir því að vera í sjónvarpi og græða á því pening. Það er erfitt að heyra einhvern kvarta undan því,“ skrifaði einn notandi við færslu leikkonunnar. Leikkonan baðst afsökunar á viðbrögðum sínum á Twitter-síðu sinni í gær. Hún sagðist hafa átt erfiðan dag og því hafi tímasetningin verið óheppileg. Hún sé þakklát fyrir þættina og alla þá sem koma að gerð þeirra.Todays tweets were on the heels of rough day&were ill timed w/the news of the show. Plz know, Im so grateful for FOTB renewal. I love the cast&crew. Im proud to be a part of it. For all the fans support, thank u & for all who support my casual use of the word fuck-thank u too — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Í dag birti hún svo yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hún var ekki sátt við að þættirnir myndu snúa aftur. Vegna þess þyrfti hún að hafna öðru verkefni sem hefði verið „krefjandi áskorun“ fyrir hana sem listamann. „Fólk getur verið á báðum áttum með hluti – það er hluti af því að vera manneskja. Þannig get ég bæði elskað þáttinn/leikarana/starfsfólkið en á sama tíma verið leið yfir því að hafa misst annað tækifæri,“ skrifar leikkonan í yfirlýsingunni.These words are my truth. I hope you hear them pic.twitter.com/l6SvbFcUlj — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Sjá meira
Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar. Tilkynnt var í gær að ráðist yrði í framleiðslu á sjöttu þáttaröð grínþáttanna sem sýndir eru á ABC en Wu fer með eitt aðalhlutverkanna. Þættirnir fjalla um fjölskyldu frá Taívan sem flytur til Bandaríkjanna. Fucking hell. — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019So upset right now that I’m literally crying. Ugh. Fuck — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019 „Ég er svo leið akkúrat núna að ég er bókstaflega grátandi,“ skrifaði Wu í færslunni. Þá skildi hún eftir athugasemd við mynd á Instagram-síðu þáttanna þar sem hún lýsti einnig yfir óánægju sinni.Fylgjendur leikkonunnar voru margir hverjir ósáttir við viðbrögð hennar og bentu henni á að margir aðrir leikarar höfðu ekki orðið svo lánsamir að þættir þeirra fengu aðra þáttaröð en sex þáttaraðir stöðvarinnar voru teknar af dagskrá í tilkynningu gærdagsins.So sorry you’re upset about being on television and making money. It’s hard to hear someone complaining about it. — Katye Branch Hanley (@katyemaryh) May 10, 2019 „Mér þykir það leitt að þú sért leið yfir því að vera í sjónvarpi og græða á því pening. Það er erfitt að heyra einhvern kvarta undan því,“ skrifaði einn notandi við færslu leikkonunnar. Leikkonan baðst afsökunar á viðbrögðum sínum á Twitter-síðu sinni í gær. Hún sagðist hafa átt erfiðan dag og því hafi tímasetningin verið óheppileg. Hún sé þakklát fyrir þættina og alla þá sem koma að gerð þeirra.Todays tweets were on the heels of rough day&were ill timed w/the news of the show. Plz know, Im so grateful for FOTB renewal. I love the cast&crew. Im proud to be a part of it. For all the fans support, thank u & for all who support my casual use of the word fuck-thank u too — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Í dag birti hún svo yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hún var ekki sátt við að þættirnir myndu snúa aftur. Vegna þess þyrfti hún að hafna öðru verkefni sem hefði verið „krefjandi áskorun“ fyrir hana sem listamann. „Fólk getur verið á báðum áttum með hluti – það er hluti af því að vera manneskja. Þannig get ég bæði elskað þáttinn/leikarana/starfsfólkið en á sama tíma verið leið yfir því að hafa misst annað tækifæri,“ skrifar leikkonan í yfirlýsingunni.These words are my truth. I hope you hear them pic.twitter.com/l6SvbFcUlj — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019
Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Sjá meira