Will Ferrell leikur íslenskan söngvara í Eurovision-myndinni Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 18:59 Ferrell er staddur í Tel Aviv til að fylgjast með keppninni. Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina. Í vikunni var tilkynnt að leikkonan Rachel McAdams myndi leika íslenska söngkonu. Myndin mun einfaldlega kallast Eurovision en McAdams er stödd í Tel Aviv í Ísrael til að kynna sér keppnina og þar er einnig Ferrell sjálfur. Leikarinn á sænska eiginkonu og hefur verið mikill aðdáandi keppninnar í mörg ár. Hann mætti til að mynda einnig á keppnina í fyrra í Lissabon. Gísli Marteinn segir á Twitter að Ferrell hafi sjálfur staðfest sitt hlutverk í myndinni á sviðinu í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt áður en dómararennslið hófst klukkan 19 að íslenskum tíma. Will Ferrell er á sviðinu hérna núna, rétt fyrir dómararennslið og var að segja áhorfendum í salnum að hann leiki söngvara Íslands í Netflix myndinni hans um Eurovision. Það verður athyglisvert. #12stig — Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 17, 2019#Eurovision En attendant le début du jury show, le public est mis à contribution pour le tournage de scènes destinées au film sur l’Eurovision que tourne David Dobkin pour Netflix. Will Ferrell est venu faire un coucou sur scène (il jouera un candidat islandais). pic.twitter.com/ltEX2U2OyR — Fabien Randanne (@fabrandanne) May 17, 2019 Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Menning Tengdar fréttir Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. 15. maí 2019 07:36 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina. Í vikunni var tilkynnt að leikkonan Rachel McAdams myndi leika íslenska söngkonu. Myndin mun einfaldlega kallast Eurovision en McAdams er stödd í Tel Aviv í Ísrael til að kynna sér keppnina og þar er einnig Ferrell sjálfur. Leikarinn á sænska eiginkonu og hefur verið mikill aðdáandi keppninnar í mörg ár. Hann mætti til að mynda einnig á keppnina í fyrra í Lissabon. Gísli Marteinn segir á Twitter að Ferrell hafi sjálfur staðfest sitt hlutverk í myndinni á sviðinu í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt áður en dómararennslið hófst klukkan 19 að íslenskum tíma. Will Ferrell er á sviðinu hérna núna, rétt fyrir dómararennslið og var að segja áhorfendum í salnum að hann leiki söngvara Íslands í Netflix myndinni hans um Eurovision. Það verður athyglisvert. #12stig — Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 17, 2019#Eurovision En attendant le début du jury show, le public est mis à contribution pour le tournage de scènes destinées au film sur l’Eurovision que tourne David Dobkin pour Netflix. Will Ferrell est venu faire un coucou sur scène (il jouera un candidat islandais). pic.twitter.com/ltEX2U2OyR — Fabien Randanne (@fabrandanne) May 17, 2019
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Menning Tengdar fréttir Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. 15. maí 2019 07:36 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. 15. maí 2019 07:36