Innlent

Öryggisverðir þjörmuðu að Hatara vegna fánanna: „Ég er mjög hrædd núna, mig langar að fara upp á hótel“

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Skjáskot úr myndbandi Einars.
Skjáskot úr myndbandi Einars. Skjáskot/Facebook

Einar Hrafn Stefánsson, trommugimp Hatara, birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem starfsmenn eða öryggisverðir í Eurovision-höllinni í Tel Aviv reyna að taka Palestínufána af Höturum að því er virðist eftir uppákomu þeirra við stigagjöf atriðisins.

„Ég er mjög hrædd núna, mig langar að fara upp á hótel,“ heyrist kona segja í myndbandinu. Líklegt má telja að að konan sé Ástrós eða Sólbjört en þær eru dansarar og bakraddasöngvarar Hatara.
Fréttin verður uppfærð.


Tengdar fréttir

Ísland slær í gegn á Twitter

Ef marka má "Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.