Skýra þurfi reglugerð um niðurgreiðslu tannréttinga barna með skarð í gómi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. maí 2019 20:30 María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Mynd/Stjórnarráðið Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á reglugerð um áramótin hafa Sjúkratryggingar haldið áfram að synja slíkum beiðnum. Rætt var við föður stúlku sem þetta á við um í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni en þeim hefur ítrekað verið synjað um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga. Tilgangur reglugerðarinnar sem tók gildi um áramótin var að tryggja þessum börnum betri þjónustu. „Þetta stendur raunverulega á því að þetta voru tiltölulega afmarkaðar breytingar sem voru gerðar á reglugerðinni og eftir stendur bæði í reglugerðinni, sem sagt nýju, og lögunum um sjúkratryggingar, að hvert og eitt tilvik beri að meta með tilliti til alvarleika,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Umhyggja, félag langveikra barna, sendi á mánudaginn áskorun til allra þingmanna, heilbrigðisráðherra, félags- og barnamálaráðherra og Sjúkratrygginga, um að bæta úr málinu. „Þetta mál snýst fyrst og fremst um ákvörðun um hvað skuli niðurgreitt af hinu opinbera. Það er bara ekki ákvörðun Sjúkratrygginga. Við fylgjum þeim reglum sem hið opinbera tekur um greiðlsuþátttöku,“ segir María. „Ég veit að heilbrigðisráðherra hefur hrundið því ferli af stað að reglugerðin og það hve víðtæk greiðsluþátttakan er, að þetta verði endurskoðað og væntanlega verður það gert í samráði við SÍ.“ Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Sjá meira
Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á reglugerð um áramótin hafa Sjúkratryggingar haldið áfram að synja slíkum beiðnum. Rætt var við föður stúlku sem þetta á við um í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni en þeim hefur ítrekað verið synjað um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga. Tilgangur reglugerðarinnar sem tók gildi um áramótin var að tryggja þessum börnum betri þjónustu. „Þetta stendur raunverulega á því að þetta voru tiltölulega afmarkaðar breytingar sem voru gerðar á reglugerðinni og eftir stendur bæði í reglugerðinni, sem sagt nýju, og lögunum um sjúkratryggingar, að hvert og eitt tilvik beri að meta með tilliti til alvarleika,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Umhyggja, félag langveikra barna, sendi á mánudaginn áskorun til allra þingmanna, heilbrigðisráðherra, félags- og barnamálaráðherra og Sjúkratrygginga, um að bæta úr málinu. „Þetta mál snýst fyrst og fremst um ákvörðun um hvað skuli niðurgreitt af hinu opinbera. Það er bara ekki ákvörðun Sjúkratrygginga. Við fylgjum þeim reglum sem hið opinbera tekur um greiðlsuþátttöku,“ segir María. „Ég veit að heilbrigðisráðherra hefur hrundið því ferli af stað að reglugerðin og það hve víðtæk greiðsluþátttakan er, að þetta verði endurskoðað og væntanlega verður það gert í samráði við SÍ.“
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent