Beckham, Emma Watson og fleiri stórstjörnur kynntu HM-hóp enska landsliðsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 13:30 mynd/skjáskot Enski landsliðshópurinn fyrir HM kvenna 2019 sem fram fer í Frakklandi í sumar var kynntur með stæl í gær en mikil spenna ríkir fyrir mótinu á Englandi þar sem að enska liðið er líklegt til stórra afreka. Enska liðið er það þriðja besta í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA en það vann She Believes-bikarinn fyrr á árinu sem er eitt sterkasta æfingamót hvers ár. Þær ensku eru með Skotlandi, Argentínu og Japan í riðli en HM 2019 hefst 7. júní með opnunarleik Frakklands og Suður-Kóreu. Úrslitaleikurinn fer fram sléttum mánuði síðar eða 7. júlí. Enskir fór skemmtilega leið til að kynna hópinn á samfélagsmiðlum í gær. Alls voru 23 stórstjörnur í Bretlandi fengnar til að kynna leikmennina 23 en þar á meðal voru David Beckham, Emma Watson, Raheem Sterling og sjálfur Vilhjálmur Bretaprins. Einnig var frumsýnd ný auglýsing fyrir enska liðið og HM sem er ansi flott en kynninguna á hópnum og auglýsinguna má sjá hér að neðan.What a day. 23 names. 23 announcements. One team.#BeReadypic.twitter.com/HTMhRJYHy3 — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 We've been here before. But this time it's different.#BeReady // #Lionessespic.twitter.com/a0W9alJEwT — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Enski landsliðshópurinn fyrir HM kvenna 2019 sem fram fer í Frakklandi í sumar var kynntur með stæl í gær en mikil spenna ríkir fyrir mótinu á Englandi þar sem að enska liðið er líklegt til stórra afreka. Enska liðið er það þriðja besta í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA en það vann She Believes-bikarinn fyrr á árinu sem er eitt sterkasta æfingamót hvers ár. Þær ensku eru með Skotlandi, Argentínu og Japan í riðli en HM 2019 hefst 7. júní með opnunarleik Frakklands og Suður-Kóreu. Úrslitaleikurinn fer fram sléttum mánuði síðar eða 7. júlí. Enskir fór skemmtilega leið til að kynna hópinn á samfélagsmiðlum í gær. Alls voru 23 stórstjörnur í Bretlandi fengnar til að kynna leikmennina 23 en þar á meðal voru David Beckham, Emma Watson, Raheem Sterling og sjálfur Vilhjálmur Bretaprins. Einnig var frumsýnd ný auglýsing fyrir enska liðið og HM sem er ansi flott en kynninguna á hópnum og auglýsinguna má sjá hér að neðan.What a day. 23 names. 23 announcements. One team.#BeReadypic.twitter.com/HTMhRJYHy3 — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 We've been here before. But this time it's different.#BeReady // #Lionessespic.twitter.com/a0W9alJEwT — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira