Segir forsætisráðherra Bretlands sýna „þrælslund“ í garð Trump Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. apríl 2019 18:53 Jeremy Corbyn. Christopher Furlong/Getty Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, segist ekki vilja sækja veislu til heiðurs Donald Trump Bandaríkjaforseta í Buckingham-höll. Veislan kemur til með að fara fram í júní. Corbyn segir ekki rétt að „rúlla fram rauða dreglinum“ til heiðurs forsetanum, sem hann segir notast við orðræðu sem ýti undir kynþáttafordóma og kvenfyrirlitningu. Ekki þyrfti slíka viðhöfn til þess að styrkja samband Bretlands og Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Corbyn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, lofaði Trump veisluhöldunum þegar hann var kjörinn til embættis forseta í nóvember 2016. „Það veldur mér vonbrigðum að forsætisráðherrann skuli enn og aftur sýna slíka þrælslund í garð þessarar ríkisstjórnar Bandaríkjanna,“ segir einnig í yfirlýsingu frá stjórnarandstöðuleiðtoganum. John Bercow, forseti neðri þingdeildar breska þingsins, og Sir Vince Cable, leiðtogi Frjálslyndra demókrata, hafa einnig hafnað boði um að sitja veisluna. Bandaríkin Bretland Donald Trump Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Sjá meira
Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, segist ekki vilja sækja veislu til heiðurs Donald Trump Bandaríkjaforseta í Buckingham-höll. Veislan kemur til með að fara fram í júní. Corbyn segir ekki rétt að „rúlla fram rauða dreglinum“ til heiðurs forsetanum, sem hann segir notast við orðræðu sem ýti undir kynþáttafordóma og kvenfyrirlitningu. Ekki þyrfti slíka viðhöfn til þess að styrkja samband Bretlands og Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Corbyn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, lofaði Trump veisluhöldunum þegar hann var kjörinn til embættis forseta í nóvember 2016. „Það veldur mér vonbrigðum að forsætisráðherrann skuli enn og aftur sýna slíka þrælslund í garð þessarar ríkisstjórnar Bandaríkjanna,“ segir einnig í yfirlýsingu frá stjórnarandstöðuleiðtoganum. John Bercow, forseti neðri þingdeildar breska þingsins, og Sir Vince Cable, leiðtogi Frjálslyndra demókrata, hafa einnig hafnað boði um að sitja veisluna.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Sjá meira