Fundu fjórar býflugur í auga taívanskrar konu Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2019 09:54 Flugurnar voru um fjórir millimetrar að lengd. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Læknar í Taívan hafa fjarlægt fjórar lifandi smærri býflugur úr auga konu. Er þetta fyrsta mál sinnar tegundar á eyjunni að því er fram kemur í frétt BBC. Í fréttinni segir að konan, sem er 28 ára, hafi verið að reyta arfa þegar flugurnar, sem eru svokallaðar svitabýflugur, flugu upp í auga konunnar. Hong Chi Ting, læknir sem starfar við Fooyin háskólasjúkrahúsið, segist hafa verið í áfalli þegar hann náði flugunum út, en þær voru um fjórir millimetrar á lengd. Konan hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsinu og er búist við að hún nái sér að fullu. Svitabýflugur, einnig þekktar sem Halictidae, laðast að svita og koma sér stundum fyrir á fólki til að drekka í sig svita fólks. Einnig er þekkt að þær drekka í sig tár úr fólki sem eru sérstaklega rík af prótíni. Konan segist hafa verið að reyta arfa við leiði látinna ættingja þegar flugurnar flugu upp í vinstra auga hennar. Gerði hún upphaflega ráð fyrir að mold hafi hafnað í auga hennar. Hún leitaði svo læknisaðstoðar nokkrum tímum síðar þar sem auga hennar var mikið bólgið og hún fann mikið til. Dýr Taívan Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Læknar í Taívan hafa fjarlægt fjórar lifandi smærri býflugur úr auga konu. Er þetta fyrsta mál sinnar tegundar á eyjunni að því er fram kemur í frétt BBC. Í fréttinni segir að konan, sem er 28 ára, hafi verið að reyta arfa þegar flugurnar, sem eru svokallaðar svitabýflugur, flugu upp í auga konunnar. Hong Chi Ting, læknir sem starfar við Fooyin háskólasjúkrahúsið, segist hafa verið í áfalli þegar hann náði flugunum út, en þær voru um fjórir millimetrar á lengd. Konan hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsinu og er búist við að hún nái sér að fullu. Svitabýflugur, einnig þekktar sem Halictidae, laðast að svita og koma sér stundum fyrir á fólki til að drekka í sig svita fólks. Einnig er þekkt að þær drekka í sig tár úr fólki sem eru sérstaklega rík af prótíni. Konan segist hafa verið að reyta arfa við leiði látinna ættingja þegar flugurnar flugu upp í vinstra auga hennar. Gerði hún upphaflega ráð fyrir að mold hafi hafnað í auga hennar. Hún leitaði svo læknisaðstoðar nokkrum tímum síðar þar sem auga hennar var mikið bólgið og hún fann mikið til.
Dýr Taívan Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira