Barcelona náði ótrúlegu jafntefli gegn Villareal Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2019 21:35 Messi fagnar í kvöld. vísir/getty Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli við Villareal á útivelli í kvöld. Leikurinn var magnaður. Börsungar voru komnir í 2-0 eftir stundarfjórðung en Philippe Coutinho skoraði fyrsta markið áður en Malcom bætti við öðru markinu. Villareal var ekki lengi að ná inn sárabótarmarki því Samuel Chukwueze minnkaði muninn í 2-1 á 23. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik er Villareal jafnaði metin með marki Karl Toko Ekambi og það var svo Vincente Iborra sem kom Villareal yfir á 62. mínútu.16' Villarreal 0-2 Barcelona 80' Villarreal 4-2 Barcelona FT: Villarreal 4-4 Barcelona What a game in La Liga!https://t.co/pfKRxh3a5opic.twitter.com/v57iUVtM5v — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019 Staða þeirra vænkaðist til muna er þeir komust í 4-2 en framherjinn Carlos Bacca skoraði fjórða markið. Alvaro Gonzalez, leikmaður Villareal, fékk rautt spjald á 86. mínútu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald og þá fór allt á hliðina. Lionel Messi minnkaði muninn á fyrstu mínútunni í uppbótartímanum með marki úr aukaspyrnu en það var svo Luis Suarez sem skoraði jöfnunarmarkið er langt var komið inn í uppbótartímann. Lokatölur 4-4 í ótrúlegum knattspyrnuleik. Börsungar eru með 72 stig á toppnum, átta stigum meira en Atletico Madrid, en Villareal er í sautjánda sæti deildarinnar.Lionel Messi has now scored six league goals directly from free kicks this season; at least twice as many as any other player in Europe's top five divisions. If only there was an emoji to sum him up...pic.twitter.com/neKn0MTUXm — Squawka Football (@Squawka) April 2, 2019 Fótbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli við Villareal á útivelli í kvöld. Leikurinn var magnaður. Börsungar voru komnir í 2-0 eftir stundarfjórðung en Philippe Coutinho skoraði fyrsta markið áður en Malcom bætti við öðru markinu. Villareal var ekki lengi að ná inn sárabótarmarki því Samuel Chukwueze minnkaði muninn í 2-1 á 23. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik er Villareal jafnaði metin með marki Karl Toko Ekambi og það var svo Vincente Iborra sem kom Villareal yfir á 62. mínútu.16' Villarreal 0-2 Barcelona 80' Villarreal 4-2 Barcelona FT: Villarreal 4-4 Barcelona What a game in La Liga!https://t.co/pfKRxh3a5opic.twitter.com/v57iUVtM5v — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019 Staða þeirra vænkaðist til muna er þeir komust í 4-2 en framherjinn Carlos Bacca skoraði fjórða markið. Alvaro Gonzalez, leikmaður Villareal, fékk rautt spjald á 86. mínútu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald og þá fór allt á hliðina. Lionel Messi minnkaði muninn á fyrstu mínútunni í uppbótartímanum með marki úr aukaspyrnu en það var svo Luis Suarez sem skoraði jöfnunarmarkið er langt var komið inn í uppbótartímann. Lokatölur 4-4 í ótrúlegum knattspyrnuleik. Börsungar eru með 72 stig á toppnum, átta stigum meira en Atletico Madrid, en Villareal er í sautjánda sæti deildarinnar.Lionel Messi has now scored six league goals directly from free kicks this season; at least twice as many as any other player in Europe's top five divisions. If only there was an emoji to sum him up...pic.twitter.com/neKn0MTUXm — Squawka Football (@Squawka) April 2, 2019
Fótbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira