Lífið

Fyrir og eftir breytingar hjá leikkonunni Helgu Brögu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Helga Braga alltaf skemmtileg.
Helga Braga alltaf skemmtileg.

Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir tók á dögunum íbúð sína í Grafarvoginum í gegn algjörlega frá a-ö.

Sindri Sindrason fékk að fylgjast með ferlinu í þættinum Heimsókn á Stöð 2 og fengu áhorfendur að sjá útkomuna í þættinum í gær.

Helga varð að ráðast í breytingarnar þar sem mikill leki kom upp einn sunnudagsmorguninn. Því ákvað hún að fara í breytingarnar.

Hér að neðan má sjá smá brot úr þættinum sem sýnir hvernig íbúðin leit út fyrir og eftir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.