Lék sama leik og Shearer fyrir 20 árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2019 14:00 Eins og venjulega þegar leikmenn skora þrennu fékk Sterling að eiga boltann eftir leikinn gegn Tékklandi í gær. vísir/getty Raheem Sterling skoraði sína fyrstu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann öruggan sigur á Tékklandi, 5-0, í undankeppni EM 2019 í gær. Sterling hefur verið í miklum ham að undanförnu og skorað grimmt fyrir Manchester City. Hann skoraði m.a. þrennu þegar City vann Watford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni þann 9. mars. Sterling er fyrsti enski leikmaðurinn sem skorar þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum síðan Alan Shearer afrekaði það fyrir 20 árum síðan. Shearer skoraði sína einu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann Lúxemborg, 6-0, í undankeppni EM þann 4. september 1999. Hann skoraði svo fimm mörk þegar Newcastle United vann 8-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku úrvalsdeildinni 19. september 1999. Þetta var fyrsti leikur Newcastle undir stjórn Sir Bobby Robson og jafnframt fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Newcastle fékk aðeins eitt stig í fyrstu sjö deildarleikjum sínum.3 - Raheem Sterling is the first England player to score a hat-trick for club and country (vs Watford & Czech Republic) in the same month since Alan Shearer in September 1999 (vs Luxembourg & Sheffield Wednesday). Glut. #ENGCZEpic.twitter.com/HFItOV9ziR— OptaJoe (@OptaJoe) March 22, 2019 Sterling hefur skorað sjö mörk í 48 leikjum fyrir enska landsliðið. Hann gerði aðeins tvö mörk í fyrstu 45 landsleikjum sínum en hefur núna skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum fyrir England. Sterling er sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 15 mörk. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45 Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Raheem Sterling skoraði sína fyrstu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann öruggan sigur á Tékklandi, 5-0, í undankeppni EM 2019 í gær. Sterling hefur verið í miklum ham að undanförnu og skorað grimmt fyrir Manchester City. Hann skoraði m.a. þrennu þegar City vann Watford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni þann 9. mars. Sterling er fyrsti enski leikmaðurinn sem skorar þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum síðan Alan Shearer afrekaði það fyrir 20 árum síðan. Shearer skoraði sína einu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann Lúxemborg, 6-0, í undankeppni EM þann 4. september 1999. Hann skoraði svo fimm mörk þegar Newcastle United vann 8-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku úrvalsdeildinni 19. september 1999. Þetta var fyrsti leikur Newcastle undir stjórn Sir Bobby Robson og jafnframt fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Newcastle fékk aðeins eitt stig í fyrstu sjö deildarleikjum sínum.3 - Raheem Sterling is the first England player to score a hat-trick for club and country (vs Watford & Czech Republic) in the same month since Alan Shearer in September 1999 (vs Luxembourg & Sheffield Wednesday). Glut. #ENGCZEpic.twitter.com/HFItOV9ziR— OptaJoe (@OptaJoe) March 22, 2019 Sterling hefur skorað sjö mörk í 48 leikjum fyrir enska landsliðið. Hann gerði aðeins tvö mörk í fyrstu 45 landsleikjum sínum en hefur núna skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum fyrir England. Sterling er sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 15 mörk.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45 Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45
Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00