Forðaði árekstri með því að keyra út af Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. mars 2019 13:02 Brunavarnir Árnessýslu sinna aðgerðum á vettvangi ásamt lögreglu og fulltrúum frá Skeljungi. Bjarki Jón Vegurinn um Hellisheiði er enn lokaður á meðan unnið er að því að fjarlægja olíuflutningabíl frá Skeljungi sem fór út af veginum um klukkan níu í morgun. Ætla má að vegurinn verði opnaður aftur fljótlega en Vegagerðin bendiir vegfarendum á að fara um Þrengslin á með heiðin er lokuð. Engan sakaði og ekki hefur lekið olía frá bílnum en aðgerðir standa yfir á vettvangi að sögn Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu.Sjá einnig: Hellisheiðin lokuð„Þetta er á einbreiðum stað rétt fyrir ofan skíðaskálabrekkuna og það er opið þarna á milli, það er hægt að keyra upp á heiðina lengra þar sem að Orkuveitan er, og þar kemur bíll og ekur í veg fyrir olíuflutningabílinn og til þess að forða árekstri þá varð hann að keyra útar,“ sagði Pétur í samtali við fréttastofu skömmu fyrir hádegi í dag. „En það vildi nú þannig að hann hélt stjórn á bílnum og hann er á hjólunum, fór ekki á hliðina. Það er bara unnið að því núna að dæla eldsneyti á milli yfir á annan bíl og ekki alveg vitað hvað það tekur langan tíma,“ segir Pétur.Olíunni var dælt yfir í annan olíuflutningabíl.Bjarki Jón Samgönguslys Tengdar fréttir Hellisheiðin lokuð Verið er að loka veginum yfir Hellisheiði meðan bíll er fjarlægður af svæðinu. 24. mars 2019 11:00 Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Engin slys urðu á fólki né leki frá bílnum en um borð eru 40.000 lítrar af olíu. 24. mars 2019 10:17 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Sjá meira
Vegurinn um Hellisheiði er enn lokaður á meðan unnið er að því að fjarlægja olíuflutningabíl frá Skeljungi sem fór út af veginum um klukkan níu í morgun. Ætla má að vegurinn verði opnaður aftur fljótlega en Vegagerðin bendiir vegfarendum á að fara um Þrengslin á með heiðin er lokuð. Engan sakaði og ekki hefur lekið olía frá bílnum en aðgerðir standa yfir á vettvangi að sögn Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu.Sjá einnig: Hellisheiðin lokuð„Þetta er á einbreiðum stað rétt fyrir ofan skíðaskálabrekkuna og það er opið þarna á milli, það er hægt að keyra upp á heiðina lengra þar sem að Orkuveitan er, og þar kemur bíll og ekur í veg fyrir olíuflutningabílinn og til þess að forða árekstri þá varð hann að keyra útar,“ sagði Pétur í samtali við fréttastofu skömmu fyrir hádegi í dag. „En það vildi nú þannig að hann hélt stjórn á bílnum og hann er á hjólunum, fór ekki á hliðina. Það er bara unnið að því núna að dæla eldsneyti á milli yfir á annan bíl og ekki alveg vitað hvað það tekur langan tíma,“ segir Pétur.Olíunni var dælt yfir í annan olíuflutningabíl.Bjarki Jón
Samgönguslys Tengdar fréttir Hellisheiðin lokuð Verið er að loka veginum yfir Hellisheiði meðan bíll er fjarlægður af svæðinu. 24. mars 2019 11:00 Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Engin slys urðu á fólki né leki frá bílnum en um borð eru 40.000 lítrar af olíu. 24. mars 2019 10:17 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Sjá meira
Hellisheiðin lokuð Verið er að loka veginum yfir Hellisheiði meðan bíll er fjarlægður af svæðinu. 24. mars 2019 11:00
Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Engin slys urðu á fólki né leki frá bílnum en um borð eru 40.000 lítrar af olíu. 24. mars 2019 10:17