Mbappe setti nýtt franskt met í leiknum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 12:30 Kylian Mbappe á ferðinni í leiknum í gær. Getty/Frederic Stevens Kylian Mbappe varð í gærkvöldi yngsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins til að spila 30 landsleiki þegar hann fór fyrir 4-0 sigri liðsins á Íslandi í undankeppni EM 2020. Kylian Mbappe var illviðráðanlegur á Stade de France í gær með eitt mark og tvær stoðsendingar en hann lagði upp fyrsta og fjórða mark franska liðsins en skoraði það þriðja sjálfur.30 - Kylian Mbappé is the youngest player to reach 30 caps with the French national team in history (20 years & 3 months). Karim Benzema was previously holding the record at the age of 22 years & 9 months. Crack. @FrenchTeampic.twitter.com/bjjEf7ITdX — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019Samuel Umtiti skoraði fyrsta mark Frakka eftir fyrirgjöf frá Kylian Mbappe og Antoine Griezmann skoraði lokamarkið eftir magnaða hælsendingu frá Mbappe. Mbappe bætti franska metið í leiknum en það átti áður Karim Benzema frá árinu 2010. Kylian Mbappe er fæddur 20. desember 1998 og var því 20 ára, 3 mánaða og 5 daga í gær. Hann er sex mánuðum yngri en Benzema þegar hann lék sinn 30. landsleik fyrir Frakka.Kylian Mbappé is the youngest player in France history to reach 30 caps. 30 games 12 goals 7 assists 20 years and 95 days old. pic.twitter.com/HhR51uTDPR — Squawka Football (@Squawka) March 26, 2019Í þessum 30 landsleikjum hefur Kylian Mbappe komið með beinum hætti að samtals nítján mörkum, skorað tólf sjálfur og gefið sjö stoðsendingar á félaga sína. Mbappe hefur þegar orðið heimsmeistari með franska landsliðsins og skoraði eitt marka marka Frakka í úrslitaleiknum á HM í Frakklandi. Það var hans fjórða mark í lokakeppni HM. Hér fyrir neðan má samanburð á frammistöðu hans með landsliðinu í fyrstu 30 landsleikjum sínum miðað við bestu knattspyrnumenn heims síðustu ár.With Kylian Mbappe hitting 30 caps, how does he compare in age & goals?@neymarjr (21y 1m)@KMbappe (20y 3m)@Cristiano (21y) Leo Messi (20y 11m) (H/T @OptaJean) pic.twitter.com/jqIvRdHOFQ — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 26, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Sjá meira
Kylian Mbappe varð í gærkvöldi yngsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins til að spila 30 landsleiki þegar hann fór fyrir 4-0 sigri liðsins á Íslandi í undankeppni EM 2020. Kylian Mbappe var illviðráðanlegur á Stade de France í gær með eitt mark og tvær stoðsendingar en hann lagði upp fyrsta og fjórða mark franska liðsins en skoraði það þriðja sjálfur.30 - Kylian Mbappé is the youngest player to reach 30 caps with the French national team in history (20 years & 3 months). Karim Benzema was previously holding the record at the age of 22 years & 9 months. Crack. @FrenchTeampic.twitter.com/bjjEf7ITdX — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019Samuel Umtiti skoraði fyrsta mark Frakka eftir fyrirgjöf frá Kylian Mbappe og Antoine Griezmann skoraði lokamarkið eftir magnaða hælsendingu frá Mbappe. Mbappe bætti franska metið í leiknum en það átti áður Karim Benzema frá árinu 2010. Kylian Mbappe er fæddur 20. desember 1998 og var því 20 ára, 3 mánaða og 5 daga í gær. Hann er sex mánuðum yngri en Benzema þegar hann lék sinn 30. landsleik fyrir Frakka.Kylian Mbappé is the youngest player in France history to reach 30 caps. 30 games 12 goals 7 assists 20 years and 95 days old. pic.twitter.com/HhR51uTDPR — Squawka Football (@Squawka) March 26, 2019Í þessum 30 landsleikjum hefur Kylian Mbappe komið með beinum hætti að samtals nítján mörkum, skorað tólf sjálfur og gefið sjö stoðsendingar á félaga sína. Mbappe hefur þegar orðið heimsmeistari með franska landsliðsins og skoraði eitt marka marka Frakka í úrslitaleiknum á HM í Frakklandi. Það var hans fjórða mark í lokakeppni HM. Hér fyrir neðan má samanburð á frammistöðu hans með landsliðinu í fyrstu 30 landsleikjum sínum miðað við bestu knattspyrnumenn heims síðustu ár.With Kylian Mbappe hitting 30 caps, how does he compare in age & goals?@neymarjr (21y 1m)@KMbappe (20y 3m)@Cristiano (21y) Leo Messi (20y 11m) (H/T @OptaJean) pic.twitter.com/jqIvRdHOFQ — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 26, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Sjá meira