Laugardalsvöllur er á ótrúlegu markakorti Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 23:30 Cristiano Ronaldo í landsleik á móti Ísland, ekki reyndar á Laugardalsvelli heldur í Saint-Etienne á EM 2016. Getty/Chris Brunskill Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur skorað hvar sem hann hefur komið og með hvaða liði sem hann hefur spilað. Ronaldo hefur skorað 597 mörk í 799 leikjum fyrir félögin sín og 85 mörk í 156 landsleikjum fyrir Portúgal. Mörkin hans hafa skilað félögum hans fjölda titla og koma eða brotthvarf hans hefur mikil áhrif eins og sjá má á Real Madrid og Juventus í vetur. Fólkið á NSS Magazine hefur tekið saman hvar Cristiano Ronaldo hefur skorað mörkin sín og sett það upp á landakort. Þetta markakort Cristiano Ronaldo sýnir vel hversu víða þessi 34 ára gamli Potúgali hefur skorað í heiminum. Þarna eru tekin inn mörkin sem CR7 hefur skorað fyrir Sporting Lissabon, Manchester United, Real Madrid, Juventus og portúgalska landsliðið. Laugardalsvöllur er líka á þessu ótrúlegu markakorti Cristiano Ronaldo en hann skoraði fyrir portúgalska landsliðið í leik á móti Íslandi í undankeppni EM 12. október 2011. Markið kom með skoti beint úr aukaspyrnu á 3. mínútu leiksins. Ronaldo á enn eftir að skora í Afríku, Norður-Ameríku og Eyjaálfu en hefur að sjálfsögðu skorað flest mörkin sín í Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá tvö af kortum NSS Magazine, annað af öllum heiminum en hitt af Evrópu. Markið á Laugardalsvellinum sker sig úr á þeim báðum.Skjámynd/NSS MagazineSkjámynd/NSS Magazine EM 2020 í fótbolta HM 2018 í Rússlandi Laugardalsvöllur Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur skorað hvar sem hann hefur komið og með hvaða liði sem hann hefur spilað. Ronaldo hefur skorað 597 mörk í 799 leikjum fyrir félögin sín og 85 mörk í 156 landsleikjum fyrir Portúgal. Mörkin hans hafa skilað félögum hans fjölda titla og koma eða brotthvarf hans hefur mikil áhrif eins og sjá má á Real Madrid og Juventus í vetur. Fólkið á NSS Magazine hefur tekið saman hvar Cristiano Ronaldo hefur skorað mörkin sín og sett það upp á landakort. Þetta markakort Cristiano Ronaldo sýnir vel hversu víða þessi 34 ára gamli Potúgali hefur skorað í heiminum. Þarna eru tekin inn mörkin sem CR7 hefur skorað fyrir Sporting Lissabon, Manchester United, Real Madrid, Juventus og portúgalska landsliðið. Laugardalsvöllur er líka á þessu ótrúlegu markakorti Cristiano Ronaldo en hann skoraði fyrir portúgalska landsliðið í leik á móti Íslandi í undankeppni EM 12. október 2011. Markið kom með skoti beint úr aukaspyrnu á 3. mínútu leiksins. Ronaldo á enn eftir að skora í Afríku, Norður-Ameríku og Eyjaálfu en hefur að sjálfsögðu skorað flest mörkin sín í Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá tvö af kortum NSS Magazine, annað af öllum heiminum en hitt af Evrópu. Markið á Laugardalsvellinum sker sig úr á þeim báðum.Skjámynd/NSS MagazineSkjámynd/NSS Magazine
EM 2020 í fótbolta HM 2018 í Rússlandi Laugardalsvöllur Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Sjá meira