Játaði að hafa rænt þrettán ára stúlku og myrt foreldra hennar Sylvía Hall skrifar 27. mars 2019 20:42 Patterson rændi hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs í október á síðasta ári. Facebook Jake Thomas Patterson, 21 árs gamall maður, hefur játað að hafa rænt hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs og myrt foreldra hennar í október á síðasta ári. Stúlkan fannst á lífi þann 10. janúar eftir að hafa verið saknað síðan í október. BBC greinir frá. Í skiptum fyrir játninguna verður Patterson ekki ákærður fyrir þá glæpi sem hann framdi í Douglas-sýslu í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna en þar hélt hann Closs fanginni þar til hún slapp. Patterson þekkti Closs ekki áður en hann myrti foreldra hennar og rændi henni en hafði séð hana stíga inn í skólarútu. Talið er að hann hafi gert tvær tilraunir til þess að ræna henni en alltaf hætt við áður en hann lét til skarar skríða þann 15. október. Þá fór hann inn á heimil fjölskyldunnar, skaut föður stúlkunnar og fann hana ásamt móður sinni inni á baðherbergi. Þar skaut hann móður hennar, batt stúlkuna og hafði hana á brott með sér. Í ákærunni kemur fram að Patterson neitaði Closs oft um mat og vatn og lét hana dvelja undir rúmi í allt að tólf tíma í einu. Yfir jólin er hann sagður hafa farið og heimsótt ömmu sína og afa á meðan stúlkan faldi sig undir rúmi og þorði ekki að hreyfa sig vegna hótanna hans. Daginn sem Closs slapp hafði Patterson farið úr húsi og sagt henni að halda kyrru fyrir. Hún hafi ákveðið að flýja og bað ókunnuga konu í nágrenninu um hjálp sem fór með stúlkuna til nágranna og hringdi þar á lögreglu. Patterson á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Sjá meira
Jake Thomas Patterson, 21 árs gamall maður, hefur játað að hafa rænt hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs og myrt foreldra hennar í október á síðasta ári. Stúlkan fannst á lífi þann 10. janúar eftir að hafa verið saknað síðan í október. BBC greinir frá. Í skiptum fyrir játninguna verður Patterson ekki ákærður fyrir þá glæpi sem hann framdi í Douglas-sýslu í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna en þar hélt hann Closs fanginni þar til hún slapp. Patterson þekkti Closs ekki áður en hann myrti foreldra hennar og rændi henni en hafði séð hana stíga inn í skólarútu. Talið er að hann hafi gert tvær tilraunir til þess að ræna henni en alltaf hætt við áður en hann lét til skarar skríða þann 15. október. Þá fór hann inn á heimil fjölskyldunnar, skaut föður stúlkunnar og fann hana ásamt móður sinni inni á baðherbergi. Þar skaut hann móður hennar, batt stúlkuna og hafði hana á brott með sér. Í ákærunni kemur fram að Patterson neitaði Closs oft um mat og vatn og lét hana dvelja undir rúmi í allt að tólf tíma í einu. Yfir jólin er hann sagður hafa farið og heimsótt ömmu sína og afa á meðan stúlkan faldi sig undir rúmi og þorði ekki að hreyfa sig vegna hótanna hans. Daginn sem Closs slapp hafði Patterson farið úr húsi og sagt henni að halda kyrru fyrir. Hún hafi ákveðið að flýja og bað ókunnuga konu í nágrenninu um hjálp sem fór með stúlkuna til nágranna og hringdi þar á lögreglu. Patterson á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Sjá meira
Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29
Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41
Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47