Rólegt kvöld hjá björgunarsveitum Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2019 22:43 Frá einu verkefni á Vík. Orri Kvöldið hefur verið rólegt hjá björgunarsveitum Landsbjargar. Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir gott skot hafa komið í Vestmannaeyjum upp úr þrjú í dag en þeim verkefnum hafi verið lokið klukkan fimm. Í dag bárust einnig önnur stök fok-verkefni á Suðurlandi. Davíð segir það mögulega til marks um að fólk hafi verið vel undirbúið fyrir rokið. „Við fögnum því að fólk virðist vera að taka mark á skilaboðum og tilkynningum sem hafa borist í dag og í gær,“ segir Davíð. Í tilkynningu frá Veðurvaktinni ehf. segir að ekki séu horfur á að lægi undir Eyjafjöllum fyrr en líði á morguninn og þá mögulega um klukkan ellefu. Í öræfum og á Skeiðarársandi gangi veður mikið niður á milli sex og níu í fyrramálið. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11. mars 2019 07:04 Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11. mars 2019 16:33 Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. 11. mars 2019 20:34 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Fleiri fréttir Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Sjá meira
Kvöldið hefur verið rólegt hjá björgunarsveitum Landsbjargar. Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir gott skot hafa komið í Vestmannaeyjum upp úr þrjú í dag en þeim verkefnum hafi verið lokið klukkan fimm. Í dag bárust einnig önnur stök fok-verkefni á Suðurlandi. Davíð segir það mögulega til marks um að fólk hafi verið vel undirbúið fyrir rokið. „Við fögnum því að fólk virðist vera að taka mark á skilaboðum og tilkynningum sem hafa borist í dag og í gær,“ segir Davíð. Í tilkynningu frá Veðurvaktinni ehf. segir að ekki séu horfur á að lægi undir Eyjafjöllum fyrr en líði á morguninn og þá mögulega um klukkan ellefu. Í öræfum og á Skeiðarársandi gangi veður mikið niður á milli sex og níu í fyrramálið.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11. mars 2019 07:04 Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11. mars 2019 16:33 Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. 11. mars 2019 20:34 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Fleiri fréttir Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Sjá meira
Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11. mars 2019 07:04
Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11. mars 2019 16:33
Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. 11. mars 2019 20:34