Klopp: Mun horfa á markið hans Mane þúsund sinnum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2019 22:30 Klopp fagnar í kvöld. vísir/epa Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði er hann ræddi við fréttamenn eftir að Liverpool tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum unnu Liverpool 3-1 sigur á Allianz-leikvanginum í kvöld og eru komnir skrefi nær úrslitaleiknum. „Í leik eins og þessum geturu aldrei slakað á. Þetta er verðskuldað. Það er svo erfitt að spila á útivelli gegn Bayern Munchen og þetta er stórleikur. Ég er svo stoltur af strákunum,“ sagði sá þýski í samtali við BT Sport. „Henderson snéri á sér ökklann og vonandi er það ekki alvarlegt. Fyrsta markið var frábært og ég vil horfa á það aftur, þúsund sinnum. Það var svo gott. Van Dijk gefur okkur skipulag í föstum leikatriðum og hann er hættulegur.“ „Við skoruðum tvö og hefðum getað skorað annað er Salah komst í færi,“ sagði Klopp sem gaf lítið fyrir það að hann vildi bara vinna Bayern því hann er stuðningsmaður Dortmund. Hann vildi einfaldlega vinna fyrir Liverpool: „Ég vildi ekki bara vinna Bayern. Ég vildi vinna fyrir Liverpool. Ég er viss um að það séu margir stuðningsmenn Dortmund sáttir og ef ég get hjálpað þeim líka er það frábært.“ „Þetta er frábært Meistaradeildarkvöld fyrir Liverpool á ný og það er gott. Einhver mun spila við okkur í næstu umferð. Strákarnir elska þessa keppni. Löngunin var frábær.“ Fótbolti Tengdar fréttir Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07 Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði er hann ræddi við fréttamenn eftir að Liverpool tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum unnu Liverpool 3-1 sigur á Allianz-leikvanginum í kvöld og eru komnir skrefi nær úrslitaleiknum. „Í leik eins og þessum geturu aldrei slakað á. Þetta er verðskuldað. Það er svo erfitt að spila á útivelli gegn Bayern Munchen og þetta er stórleikur. Ég er svo stoltur af strákunum,“ sagði sá þýski í samtali við BT Sport. „Henderson snéri á sér ökklann og vonandi er það ekki alvarlegt. Fyrsta markið var frábært og ég vil horfa á það aftur, þúsund sinnum. Það var svo gott. Van Dijk gefur okkur skipulag í föstum leikatriðum og hann er hættulegur.“ „Við skoruðum tvö og hefðum getað skorað annað er Salah komst í færi,“ sagði Klopp sem gaf lítið fyrir það að hann vildi bara vinna Bayern því hann er stuðningsmaður Dortmund. Hann vildi einfaldlega vinna fyrir Liverpool: „Ég vildi ekki bara vinna Bayern. Ég vildi vinna fyrir Liverpool. Ég er viss um að það séu margir stuðningsmenn Dortmund sáttir og ef ég get hjálpað þeim líka er það frábært.“ „Þetta er frábært Meistaradeildarkvöld fyrir Liverpool á ný og það er gott. Einhver mun spila við okkur í næstu umferð. Strákarnir elska þessa keppni. Löngunin var frábær.“
Fótbolti Tengdar fréttir Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07 Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07
Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00