Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:23 Íslenska landsliðið fagnar marki. Getty/Jean Catuffe Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. „Þetta er nýtt fyrirkomulag sem hefur bæði kosti og galla. Þetta er spilað á mjög stuttum tíma eða frá 22. mars til 17. nóvember,“ sagði Freyr. „Þetta eru aðeins átta mánuðir og þá vitum við okkar örlög. Þetta er töluvert öðruvísi en hefur verið. Það er mikilvægt að halda öllum heilum því ef menn meiðast þá er hætt við því að leikmenn missi af stórum hluta undankeppninnar,“ sagði Freyr. „Þetta er gríðarlega jafn riðill. Pressan er á Frökkum að vinna riðilinn, að sjálfsögðu, en við teljum að riðillinn verði jafn og spennandi. Þetta mun ráðast í nóvember, síðustu leikjunum, hvaða lið munu komast í lokakeppnina. Smáatriðin munu skipta máli - hvert einasta mark, stig og líka spjöld. Lítil atriði inni í leikjunum skipta máli, þar þurfum við að vera á tánum,“ sagði Freyr. „Markmiðið er skýrt. Við ætlum á EM. Við erum einhuga í því,“ sagði Freyr en bætti við: „En þetta verður snúið, við vitum það. Við erum ekki að horfa á að ná þessu öðru sæti sérstaklega, við ætlum að leyfa þessum riðli að spilast og við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn. En Frakkland er klárlega það lið sem á að vinna riðilinn,“ sagði Freyr. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. „Þetta er nýtt fyrirkomulag sem hefur bæði kosti og galla. Þetta er spilað á mjög stuttum tíma eða frá 22. mars til 17. nóvember,“ sagði Freyr. „Þetta eru aðeins átta mánuðir og þá vitum við okkar örlög. Þetta er töluvert öðruvísi en hefur verið. Það er mikilvægt að halda öllum heilum því ef menn meiðast þá er hætt við því að leikmenn missi af stórum hluta undankeppninnar,“ sagði Freyr. „Þetta er gríðarlega jafn riðill. Pressan er á Frökkum að vinna riðilinn, að sjálfsögðu, en við teljum að riðillinn verði jafn og spennandi. Þetta mun ráðast í nóvember, síðustu leikjunum, hvaða lið munu komast í lokakeppnina. Smáatriðin munu skipta máli - hvert einasta mark, stig og líka spjöld. Lítil atriði inni í leikjunum skipta máli, þar þurfum við að vera á tánum,“ sagði Freyr. „Markmiðið er skýrt. Við ætlum á EM. Við erum einhuga í því,“ sagði Freyr en bætti við: „En þetta verður snúið, við vitum það. Við erum ekki að horfa á að ná þessu öðru sæti sérstaklega, við ætlum að leyfa þessum riðli að spilast og við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn. En Frakkland er klárlega það lið sem á að vinna riðilinn,“ sagði Freyr.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira