Leyniformúlan gerir Blönduós mikilvægan fyrir fiskútflutning Kristján Már Unnarsson skrifar 14. mars 2019 22:30 Leyniuppskriftin blönduð á Blönduósi. Stöð 2/Einar Árnason. Leyniformúla, sem varðveitt er í læstu hólfi og tvær konur á Hvammstanga fundu upp fyrir tuttugu árum, er lykilinn að því að lítið fyrirtæki á Blönduósi er orðið þýðingarmikið fyrir fiskútflutning þjóðarinnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Sagt er að uppskriftin að Coca Cola sé eitt best varðveitta viðskiptaleyndarmál heims. Í fyrirtækinu Ísgeli eiga þeir einnig sína leyniuppskrift sem þeir passa að enginn sjái.Zophonías Lárusson, stjórnarformaður og annar eigenda Ísgels.Stöð 2/Einar Árnason.„Það má segja að það sé leyndarmálið; lögurinn, þurrefnið sem við blöndum saman við vatn í gömlum mjólkurtönkum og gerir þessa lögun,“ segir Zophonías Lárusson, stjórnarformaður Ísgels. Uppskriftin sé frá konunum sem þeir keyptu fyrirtækið af og sé geymd í læstu hólfi.Frá gelmottugerð Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Fyrirtækið var stofnað á Hvammtanga fyrir tuttugu árum af tveimur konum en síðan keypt til Blönduóss fyrir ellefu árum. Það framleiðir gelmottur sem ætlaðar eru til kælingar. „Síðan við keyptum fyrirtækið er það búið að margfalda veltuna. Það var bara ein manneskja að vinna í fyrirtækinu þegar við kaupum 2008. Það eru núna sex til sjö í dag,“ segir Zophonías.Stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi stuðlar að vexti Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Ástæðan er stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi en til að halda honum köldum eru gelmottur settar með í kassana í fiskvinnslum hringinn í kringum landið. „Við viljum meina það að okkar lögur, þessi uppfinning, gelmotturnar, haldi kælingunni lengur heldur en ef bara væri um vatn að ræða, vatn í mottum eða ís.“Gelmottur frá Blönduósi settar í fiskkassa í fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. í Grundarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og svo mikið selst af mottunum að þeir eru búnir að stofna eigið flutningafyrirtæki, eins og nánar má heyra um í frétt Stöðvar 2: Blönduós Fréttir af flugi Grundarfjörður Húnaþing vestra Keflavíkurflugvöllur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. 11. mars 2019 22:00 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10. mars 2019 21:29 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira
Leyniformúla, sem varðveitt er í læstu hólfi og tvær konur á Hvammstanga fundu upp fyrir tuttugu árum, er lykilinn að því að lítið fyrirtæki á Blönduósi er orðið þýðingarmikið fyrir fiskútflutning þjóðarinnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Sagt er að uppskriftin að Coca Cola sé eitt best varðveitta viðskiptaleyndarmál heims. Í fyrirtækinu Ísgeli eiga þeir einnig sína leyniuppskrift sem þeir passa að enginn sjái.Zophonías Lárusson, stjórnarformaður og annar eigenda Ísgels.Stöð 2/Einar Árnason.„Það má segja að það sé leyndarmálið; lögurinn, þurrefnið sem við blöndum saman við vatn í gömlum mjólkurtönkum og gerir þessa lögun,“ segir Zophonías Lárusson, stjórnarformaður Ísgels. Uppskriftin sé frá konunum sem þeir keyptu fyrirtækið af og sé geymd í læstu hólfi.Frá gelmottugerð Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Fyrirtækið var stofnað á Hvammtanga fyrir tuttugu árum af tveimur konum en síðan keypt til Blönduóss fyrir ellefu árum. Það framleiðir gelmottur sem ætlaðar eru til kælingar. „Síðan við keyptum fyrirtækið er það búið að margfalda veltuna. Það var bara ein manneskja að vinna í fyrirtækinu þegar við kaupum 2008. Það eru núna sex til sjö í dag,“ segir Zophonías.Stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi stuðlar að vexti Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Ástæðan er stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi en til að halda honum köldum eru gelmottur settar með í kassana í fiskvinnslum hringinn í kringum landið. „Við viljum meina það að okkar lögur, þessi uppfinning, gelmotturnar, haldi kælingunni lengur heldur en ef bara væri um vatn að ræða, vatn í mottum eða ís.“Gelmottur frá Blönduósi settar í fiskkassa í fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. í Grundarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og svo mikið selst af mottunum að þeir eru búnir að stofna eigið flutningafyrirtæki, eins og nánar má heyra um í frétt Stöðvar 2:
Blönduós Fréttir af flugi Grundarfjörður Húnaþing vestra Keflavíkurflugvöllur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. 11. mars 2019 22:00 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10. mars 2019 21:29 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00
Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40
Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. 11. mars 2019 22:00
Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45
Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10. mars 2019 21:29