Þrír mótmælendur handteknir við Alþingishúsið Jakob Bjarnar skrifar 19. mars 2019 14:31 Meðlimir No Border hindruðu aðgengi að þinghúsinu og eru nú þrjú þeirra í haldi lögreglu. visir/egill Þrír mótmælendur, sem kenna sig við No Border, voru handteknir nú fyrir stundu. Að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar yfirlögregluþjóns hafði vel á þrjátíu manna hópur komið sér fyrir við inngang glerskála Alþingishússins og hindruðu starfsfólk þingsins sem og þingmenn í að komast þar inn. „Já, þau stóðu þarna öxl í öxl og hindruðu eðlilegt aðgengi. Starfsfólk þingsins óskaði eftir aðstoð lögreglu til að koma málum í eðlilegt horf,“ segir Ásgeir Þór í samtali við Vísi. Yfirlögregluþjónninn segir að þegar lögregla kom þar að hafi mótmælendur þverskallast við og hlýddu ekki tilmælum. „Þau fóru aftur að inngangi eða hlýddu ekki. Þrjú voru handtekin,“ segir Ásgeir Þór. Hann gerir ráð fyrir því að þau verði látin laus eftir um klukkustund eða þegar búið er að taka af þeim skýrslu.Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar var einn þeirra sem smokra sér hjá varnarlínu mótmælenda.visir/egill Alþingi Hælisleitendur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Þrír mótmælendur, sem kenna sig við No Border, voru handteknir nú fyrir stundu. Að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar yfirlögregluþjóns hafði vel á þrjátíu manna hópur komið sér fyrir við inngang glerskála Alþingishússins og hindruðu starfsfólk þingsins sem og þingmenn í að komast þar inn. „Já, þau stóðu þarna öxl í öxl og hindruðu eðlilegt aðgengi. Starfsfólk þingsins óskaði eftir aðstoð lögreglu til að koma málum í eðlilegt horf,“ segir Ásgeir Þór í samtali við Vísi. Yfirlögregluþjónninn segir að þegar lögregla kom þar að hafi mótmælendur þverskallast við og hlýddu ekki tilmælum. „Þau fóru aftur að inngangi eða hlýddu ekki. Þrjú voru handtekin,“ segir Ásgeir Þór. Hann gerir ráð fyrir því að þau verði látin laus eftir um klukkustund eða þegar búið er að taka af þeim skýrslu.Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar var einn þeirra sem smokra sér hjá varnarlínu mótmælenda.visir/egill
Alþingi Hælisleitendur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira