Þrír mótmælendur handteknir við Alþingishúsið Jakob Bjarnar skrifar 19. mars 2019 14:31 Meðlimir No Border hindruðu aðgengi að þinghúsinu og eru nú þrjú þeirra í haldi lögreglu. visir/egill Þrír mótmælendur, sem kenna sig við No Border, voru handteknir nú fyrir stundu. Að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar yfirlögregluþjóns hafði vel á þrjátíu manna hópur komið sér fyrir við inngang glerskála Alþingishússins og hindruðu starfsfólk þingsins sem og þingmenn í að komast þar inn. „Já, þau stóðu þarna öxl í öxl og hindruðu eðlilegt aðgengi. Starfsfólk þingsins óskaði eftir aðstoð lögreglu til að koma málum í eðlilegt horf,“ segir Ásgeir Þór í samtali við Vísi. Yfirlögregluþjónninn segir að þegar lögregla kom þar að hafi mótmælendur þverskallast við og hlýddu ekki tilmælum. „Þau fóru aftur að inngangi eða hlýddu ekki. Þrjú voru handtekin,“ segir Ásgeir Þór. Hann gerir ráð fyrir því að þau verði látin laus eftir um klukkustund eða þegar búið er að taka af þeim skýrslu.Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar var einn þeirra sem smokra sér hjá varnarlínu mótmælenda.visir/egill Alþingi Hælisleitendur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira
Þrír mótmælendur, sem kenna sig við No Border, voru handteknir nú fyrir stundu. Að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar yfirlögregluþjóns hafði vel á þrjátíu manna hópur komið sér fyrir við inngang glerskála Alþingishússins og hindruðu starfsfólk þingsins sem og þingmenn í að komast þar inn. „Já, þau stóðu þarna öxl í öxl og hindruðu eðlilegt aðgengi. Starfsfólk þingsins óskaði eftir aðstoð lögreglu til að koma málum í eðlilegt horf,“ segir Ásgeir Þór í samtali við Vísi. Yfirlögregluþjónninn segir að þegar lögregla kom þar að hafi mótmælendur þverskallast við og hlýddu ekki tilmælum. „Þau fóru aftur að inngangi eða hlýddu ekki. Þrjú voru handtekin,“ segir Ásgeir Þór. Hann gerir ráð fyrir því að þau verði látin laus eftir um klukkustund eða þegar búið er að taka af þeim skýrslu.Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar var einn þeirra sem smokra sér hjá varnarlínu mótmælenda.visir/egill
Alþingi Hælisleitendur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira