Íslensku stelpurnar í riðli með Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 13:00 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið. Vísir/Getty Ísland og Svíþjóð keppa um sæti í næstu úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið var í riðla í dag í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Englandi sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið lenti í F-riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi. Íslensku stelpurnar hafa komist á þrjú síðustu Evrópumót í Finnlandi (2009), í Svíþjóð (2013) og í Hollandi (2017) og hafa okkar konur sett stefnuna á vera með á fjórða EM í röð.Leiðin til Englands lítur svona út. Við erum með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi í riðli í undankeppni EM 2021!#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gEpmDQ9fW1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 21, 2019Það munaði litlu að stelpurnar lentu aftur í riðli með Skotum eins og í síðustu undankeppni EM en íslenska landsliðið vann þá sinn undanriðil í fyrsta sinn. Skotar komu upp úr pottinum á undan Svíum og lentu því næstum því í íslenska riðlinum.Riðill Íslands í undankeppni EM 2021: Svíþjóð Ísland Ungverjaland Slóvakía Lettland Eitt lið fer beint úr hverjum riðli í lokakeppni EM 2021. Þau þrjú sem enda með bestan árangur í öðru sæti fylgja þeim þangað, en hin sex fara í umspil um þrjú sæti.#WEURO2021 qualifying draw in full ... matches run from 28 August 2019 until 22 September 2020: group winners & 3 best runners-up straight to finals alongside hosts England, other 6 runners-up play off in October 2020 for remaining 3 berths https://t.co/g64veBMwGbpic.twitter.com/ymeGLot1hP — #WEURO2021 (@UEFAWomensEURO) February 21, 2019 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Ísland og Svíþjóð keppa um sæti í næstu úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið var í riðla í dag í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Englandi sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið lenti í F-riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi. Íslensku stelpurnar hafa komist á þrjú síðustu Evrópumót í Finnlandi (2009), í Svíþjóð (2013) og í Hollandi (2017) og hafa okkar konur sett stefnuna á vera með á fjórða EM í röð.Leiðin til Englands lítur svona út. Við erum með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi í riðli í undankeppni EM 2021!#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gEpmDQ9fW1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 21, 2019Það munaði litlu að stelpurnar lentu aftur í riðli með Skotum eins og í síðustu undankeppni EM en íslenska landsliðið vann þá sinn undanriðil í fyrsta sinn. Skotar komu upp úr pottinum á undan Svíum og lentu því næstum því í íslenska riðlinum.Riðill Íslands í undankeppni EM 2021: Svíþjóð Ísland Ungverjaland Slóvakía Lettland Eitt lið fer beint úr hverjum riðli í lokakeppni EM 2021. Þau þrjú sem enda með bestan árangur í öðru sæti fylgja þeim þangað, en hin sex fara í umspil um þrjú sæti.#WEURO2021 qualifying draw in full ... matches run from 28 August 2019 until 22 September 2020: group winners & 3 best runners-up straight to finals alongside hosts England, other 6 runners-up play off in October 2020 for remaining 3 berths https://t.co/g64veBMwGbpic.twitter.com/ymeGLot1hP — #WEURO2021 (@UEFAWomensEURO) February 21, 2019
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira