Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Jakob Bjarnar skrifar 26. febrúar 2019 16:32 Fjöldi Íslendinga lenti í því að hótel sem þeir dvöldu á í ítölsku Ölpunum brann til kaldra kola. Þó ekki hótelið sem Bjarni Áka dvelur á. Á annan tug Íslendinga er nú staddur í bænum Madonna di Campiglo sem er staðsettur í ítölsku Ölpunum. Í dag kom upp stórbruni í bænum, meðal annars brann hótel sem Íslendingarnir dvöldu á. Bjarni Ákason athafnamaður er einn þeirra Íslendinga sem nú er staddur í Madonna. „Meðan ég djöflaðist niður brekkurnar í Madonna, þá brann bærinn,“ segir Bjarni. Hann segir, í stuttu samtali við Vísi, að það hótel sem hann dvelur á hafi ekki verið meðal þeirra sem brunnu. „Nei, ég er yfirleitt ekki á svona heitum hótelum,“ segir Bjarni sem kann að slá á létta strengi. Bjarni er vel sigldur en hefur aldrei lent í öðru eins. Íslendingarnir munu flestir vera á vegum Úrval Útsýn og Vita en vinsælt hefur verið að fara til Madonna di Campiglo til að stunda skíðamennsku. Að sögn Bjarna er búið að finna annan íverustað fyrir flesta Íslendingana en hótel þeirra er ónýtt. Og farangurinn farinn.Yfirlitsmynd yfir Madonna di Campiglo.bjarni ákasonÞessi sjón blasti við Bjarna þegar hann kom niður fjallið á sínum skíðum.Bjarni ÁkasonHótel hluta Íslendinganna brann. Búið er að bjarga þeim felstum um íverustað en þeir eru farangurslausir.bjarni ákason Ítalía Skíðasvæði Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Á annan tug Íslendinga er nú staddur í bænum Madonna di Campiglo sem er staðsettur í ítölsku Ölpunum. Í dag kom upp stórbruni í bænum, meðal annars brann hótel sem Íslendingarnir dvöldu á. Bjarni Ákason athafnamaður er einn þeirra Íslendinga sem nú er staddur í Madonna. „Meðan ég djöflaðist niður brekkurnar í Madonna, þá brann bærinn,“ segir Bjarni. Hann segir, í stuttu samtali við Vísi, að það hótel sem hann dvelur á hafi ekki verið meðal þeirra sem brunnu. „Nei, ég er yfirleitt ekki á svona heitum hótelum,“ segir Bjarni sem kann að slá á létta strengi. Bjarni er vel sigldur en hefur aldrei lent í öðru eins. Íslendingarnir munu flestir vera á vegum Úrval Útsýn og Vita en vinsælt hefur verið að fara til Madonna di Campiglo til að stunda skíðamennsku. Að sögn Bjarna er búið að finna annan íverustað fyrir flesta Íslendingana en hótel þeirra er ónýtt. Og farangurinn farinn.Yfirlitsmynd yfir Madonna di Campiglo.bjarni ákasonÞessi sjón blasti við Bjarna þegar hann kom niður fjallið á sínum skíðum.Bjarni ÁkasonHótel hluta Íslendinganna brann. Búið er að bjarga þeim felstum um íverustað en þeir eru farangurslausir.bjarni ákason
Ítalía Skíðasvæði Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira