„Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum“ Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Stefán Árni Pálsson skrifa 10. febrúar 2019 15:00 Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. visir/vilhelm Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Umferðaröryggi sé ekki nógu gott og of margir slasast eða láta lífið í umferðinni. Finna þurfi leiðir til fjármögnunar. Mikill umræða hefur verið um vegtolla og réttmæti þeirra en í þættinum Sprengisandi í morgun sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu því umferðaröryggi sé ábótavant. Það þurfi að fjármagna þær framkvæmdir. „Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum og alvarlegum slysum. Kostnaður samfélagsins er 50-60 milljarðar á ári og þessi plön sem að við höfum verið að leggja áherslu á með umferðaröryggi á umferðaþyngstu og slysamestu stöðunum. Með þessum áformum, að gera meira á næstu fimm, sex árunum en við ætluðum, gætum við minnkað þennan kostnað um helming,“ segir Sigurður. Hann segir umræðuna um veggjöld ekki alltaf málefnalega en gagnrýnt hefur verið að veggjöld hækki skatta á fólkið í landinu. „Við höfum auðvitað sagt að ef við höfum verið að nota eitt prósent af landsframleiðslu til framkvæmda og 75 prósent hafa verið greitt af bifreiðaeigendum. Ef við ætlum að auka viðhaldið, auka framkvæmdirnar og auka þjónustuna, þá munum við nota stærra hlutfall af þessum fjármunum. Hver á þá að fjármagna löggæsluna sem fylgist með umferðinni. Hver á að fjármagna þann kostnað heilbrigðiskerfisins sem kemur til frá umferðinni? Þá þarf einhverstaðar að taka þá peninga og það er þá breytt forgangsröðun,“segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Samgöngur Sprengisandur Umferðaröryggi Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Fleiri fréttir BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Umferðaröryggi sé ekki nógu gott og of margir slasast eða láta lífið í umferðinni. Finna þurfi leiðir til fjármögnunar. Mikill umræða hefur verið um vegtolla og réttmæti þeirra en í þættinum Sprengisandi í morgun sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu því umferðaröryggi sé ábótavant. Það þurfi að fjármagna þær framkvæmdir. „Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum og alvarlegum slysum. Kostnaður samfélagsins er 50-60 milljarðar á ári og þessi plön sem að við höfum verið að leggja áherslu á með umferðaröryggi á umferðaþyngstu og slysamestu stöðunum. Með þessum áformum, að gera meira á næstu fimm, sex árunum en við ætluðum, gætum við minnkað þennan kostnað um helming,“ segir Sigurður. Hann segir umræðuna um veggjöld ekki alltaf málefnalega en gagnrýnt hefur verið að veggjöld hækki skatta á fólkið í landinu. „Við höfum auðvitað sagt að ef við höfum verið að nota eitt prósent af landsframleiðslu til framkvæmda og 75 prósent hafa verið greitt af bifreiðaeigendum. Ef við ætlum að auka viðhaldið, auka framkvæmdirnar og auka þjónustuna, þá munum við nota stærra hlutfall af þessum fjármunum. Hver á þá að fjármagna löggæsluna sem fylgist með umferðinni. Hver á að fjármagna þann kostnað heilbrigðiskerfisins sem kemur til frá umferðinni? Þá þarf einhverstaðar að taka þá peninga og það er þá breytt forgangsröðun,“segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Samgöngur Sprengisandur Umferðaröryggi Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Fleiri fréttir BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Sjá meira