Heildarstefnu vanti í málefnum útlendinga Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2019 20:30 Útlendingastofnun er að miklu leiti rekin á fjáraukalögum og fjármagn sett í tímabundin verkefni til að mæta auknu álagi. Ríkisendurskoðun gaf út heldur svarta skýrslu þar sem bent er á að líklega standist það ekki lög um opinber fjármál. Heildarstefnu vanti í málaflokkinn. Útlendingastofnun heyrir undir dómsmálaráðuneytið og í skýrslunni kemur fram að ekki hefur verið mótuð heildarstefna um málefni útlendinga. Eitt af markmiðum laga um útlendinga er að tryggja mannúðlega og skilvirka meðferð stjórnvalda í málefnum þeirra.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Fjórir megin þættir voru gagnrýndir. „Það eru þjálfun starfsmanna, skýrari upplýsingaferlar. Sem við erum núþegar að reyna að vinna að og gera betur í. Svo eru tvö stór málefni sem eru upplýsingakerfið og rafræn stjórnsýsla. til að geta boðið fólki upp á að sækja rafrænt til stofnunarinnar. Það eru stærri verkefnin sem þurfa að fara inn á fimm ára fjármálaáætlanir. Við erum að reyna að gera okkar besta til að tryggja það að við fáum einhverjar bjargir til að verða við þeim ábendingum,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjáÚtlendingastofnun. Í skýrslunni kemur fram að upplýsingakerfi þeirra bjóði upp á takmarkaða möguleika til að taka saman tölfræðileg gögn. Sú staða geri tölfræðilega greiningu á lykilþáttum í starfsemi stofnunarinnar erfiða og getur jafnvel haft neikvæðáhrif ááætlanagerð. Á milli áranna 2015 og 2016 fjölgaði umsóknum um alþjóðlega vernd til muna. Brugðist hefur verið við auknum fjölda umsókna að miklu leyti meðátaksverkefnum. Undanfarin ár hefur dómsmálaráðuneytið veitt fé til að ráða starfsfólk tímabundið við að afgreiða uppsafnaðar umsóknir. Rúm fimmtíu prósent af framlagi til stofnunarinnar á árunum 2012 til 2017 var ákveðið með fjáraukalögum en gífurlegar sveiflur í umsóknum síðustu ár flækir fyrir áætlanagerð. Ríkisendurskoðun gagnrýnir ráðuneytið að mæta óvissunni með fjáraukalögum og bendir á að það samræmist ekki lögum um opinber fjármál. Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
Útlendingastofnun er að miklu leiti rekin á fjáraukalögum og fjármagn sett í tímabundin verkefni til að mæta auknu álagi. Ríkisendurskoðun gaf út heldur svarta skýrslu þar sem bent er á að líklega standist það ekki lög um opinber fjármál. Heildarstefnu vanti í málaflokkinn. Útlendingastofnun heyrir undir dómsmálaráðuneytið og í skýrslunni kemur fram að ekki hefur verið mótuð heildarstefna um málefni útlendinga. Eitt af markmiðum laga um útlendinga er að tryggja mannúðlega og skilvirka meðferð stjórnvalda í málefnum þeirra.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Fjórir megin þættir voru gagnrýndir. „Það eru þjálfun starfsmanna, skýrari upplýsingaferlar. Sem við erum núþegar að reyna að vinna að og gera betur í. Svo eru tvö stór málefni sem eru upplýsingakerfið og rafræn stjórnsýsla. til að geta boðið fólki upp á að sækja rafrænt til stofnunarinnar. Það eru stærri verkefnin sem þurfa að fara inn á fimm ára fjármálaáætlanir. Við erum að reyna að gera okkar besta til að tryggja það að við fáum einhverjar bjargir til að verða við þeim ábendingum,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjáÚtlendingastofnun. Í skýrslunni kemur fram að upplýsingakerfi þeirra bjóði upp á takmarkaða möguleika til að taka saman tölfræðileg gögn. Sú staða geri tölfræðilega greiningu á lykilþáttum í starfsemi stofnunarinnar erfiða og getur jafnvel haft neikvæðáhrif ááætlanagerð. Á milli áranna 2015 og 2016 fjölgaði umsóknum um alþjóðlega vernd til muna. Brugðist hefur verið við auknum fjölda umsókna að miklu leyti meðátaksverkefnum. Undanfarin ár hefur dómsmálaráðuneytið veitt fé til að ráða starfsfólk tímabundið við að afgreiða uppsafnaðar umsóknir. Rúm fimmtíu prósent af framlagi til stofnunarinnar á árunum 2012 til 2017 var ákveðið með fjáraukalögum en gífurlegar sveiflur í umsóknum síðustu ár flækir fyrir áætlanagerð. Ríkisendurskoðun gagnrýnir ráðuneytið að mæta óvissunni með fjáraukalögum og bendir á að það samræmist ekki lögum um opinber fjármál.
Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira