Heildarstefnu vanti í málefnum útlendinga Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2019 20:30 Útlendingastofnun er að miklu leiti rekin á fjáraukalögum og fjármagn sett í tímabundin verkefni til að mæta auknu álagi. Ríkisendurskoðun gaf út heldur svarta skýrslu þar sem bent er á að líklega standist það ekki lög um opinber fjármál. Heildarstefnu vanti í málaflokkinn. Útlendingastofnun heyrir undir dómsmálaráðuneytið og í skýrslunni kemur fram að ekki hefur verið mótuð heildarstefna um málefni útlendinga. Eitt af markmiðum laga um útlendinga er að tryggja mannúðlega og skilvirka meðferð stjórnvalda í málefnum þeirra.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Fjórir megin þættir voru gagnrýndir. „Það eru þjálfun starfsmanna, skýrari upplýsingaferlar. Sem við erum núþegar að reyna að vinna að og gera betur í. Svo eru tvö stór málefni sem eru upplýsingakerfið og rafræn stjórnsýsla. til að geta boðið fólki upp á að sækja rafrænt til stofnunarinnar. Það eru stærri verkefnin sem þurfa að fara inn á fimm ára fjármálaáætlanir. Við erum að reyna að gera okkar besta til að tryggja það að við fáum einhverjar bjargir til að verða við þeim ábendingum,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjáÚtlendingastofnun. Í skýrslunni kemur fram að upplýsingakerfi þeirra bjóði upp á takmarkaða möguleika til að taka saman tölfræðileg gögn. Sú staða geri tölfræðilega greiningu á lykilþáttum í starfsemi stofnunarinnar erfiða og getur jafnvel haft neikvæðáhrif ááætlanagerð. Á milli áranna 2015 og 2016 fjölgaði umsóknum um alþjóðlega vernd til muna. Brugðist hefur verið við auknum fjölda umsókna að miklu leyti meðátaksverkefnum. Undanfarin ár hefur dómsmálaráðuneytið veitt fé til að ráða starfsfólk tímabundið við að afgreiða uppsafnaðar umsóknir. Rúm fimmtíu prósent af framlagi til stofnunarinnar á árunum 2012 til 2017 var ákveðið með fjáraukalögum en gífurlegar sveiflur í umsóknum síðustu ár flækir fyrir áætlanagerð. Ríkisendurskoðun gagnrýnir ráðuneytið að mæta óvissunni með fjáraukalögum og bendir á að það samræmist ekki lögum um opinber fjármál. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Útlendingastofnun er að miklu leiti rekin á fjáraukalögum og fjármagn sett í tímabundin verkefni til að mæta auknu álagi. Ríkisendurskoðun gaf út heldur svarta skýrslu þar sem bent er á að líklega standist það ekki lög um opinber fjármál. Heildarstefnu vanti í málaflokkinn. Útlendingastofnun heyrir undir dómsmálaráðuneytið og í skýrslunni kemur fram að ekki hefur verið mótuð heildarstefna um málefni útlendinga. Eitt af markmiðum laga um útlendinga er að tryggja mannúðlega og skilvirka meðferð stjórnvalda í málefnum þeirra.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Fjórir megin þættir voru gagnrýndir. „Það eru þjálfun starfsmanna, skýrari upplýsingaferlar. Sem við erum núþegar að reyna að vinna að og gera betur í. Svo eru tvö stór málefni sem eru upplýsingakerfið og rafræn stjórnsýsla. til að geta boðið fólki upp á að sækja rafrænt til stofnunarinnar. Það eru stærri verkefnin sem þurfa að fara inn á fimm ára fjármálaáætlanir. Við erum að reyna að gera okkar besta til að tryggja það að við fáum einhverjar bjargir til að verða við þeim ábendingum,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjáÚtlendingastofnun. Í skýrslunni kemur fram að upplýsingakerfi þeirra bjóði upp á takmarkaða möguleika til að taka saman tölfræðileg gögn. Sú staða geri tölfræðilega greiningu á lykilþáttum í starfsemi stofnunarinnar erfiða og getur jafnvel haft neikvæðáhrif ááætlanagerð. Á milli áranna 2015 og 2016 fjölgaði umsóknum um alþjóðlega vernd til muna. Brugðist hefur verið við auknum fjölda umsókna að miklu leyti meðátaksverkefnum. Undanfarin ár hefur dómsmálaráðuneytið veitt fé til að ráða starfsfólk tímabundið við að afgreiða uppsafnaðar umsóknir. Rúm fimmtíu prósent af framlagi til stofnunarinnar á árunum 2012 til 2017 var ákveðið með fjáraukalögum en gífurlegar sveiflur í umsóknum síðustu ár flækir fyrir áætlanagerð. Ríkisendurskoðun gagnrýnir ráðuneytið að mæta óvissunni með fjáraukalögum og bendir á að það samræmist ekki lögum um opinber fjármál.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels