Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 11. febrúar 2019 16:00 „Þetta er mjög ánægjulegt fyrir okkur sem vinnum að uppbyggingu fiskeldis á Íslandi,“ segir Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax. Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfum fyrirtækjanna Akurholts og Geiteyrar, sem eru veiðiréttarhafar í Haffjarðará, á hendur Arnarlaxi, Matvælastofnun og Umhverfisstofnun. Krafist var ógildingar á starfs- og rekstrarleyfi Arnarlax. Veiðirétthafarnir höfðuðu málið í maí í fyrra og töldu villtum laxastofnum steðja hætta af laxeldinu og þar af leiðandi væri vegið að hagsmunum þeirra sem veiðirétthafar í Haffjarðará. „Þarna staðfestir Landsréttur dóm héraðsdóms um frávísun og þar með að þessar ásakanir séu tilhæfulausar.“ segir Kjartan. Hann segir að Arnarlax stefni á að halda áfram að byggja upp starfsemina en reiknar ekki með því að veiðirétthafar láti staðar nema þrátt fyrir niðurstöðu Landsréttar. „Laxeldið er auðvitað ný grein á Íslandi og ég held að það sé viðbúið að þessar skærur haldi áfram,“ segir Kjartan og segir þetta tiltekna leyfi sem bitist var um fyrir dómi hafi farið í gegn um langt ferli. „Bæði í gegn um leyfisferlana sjálfa með kynningarfrestum og þess háttar og úrskurðarnefndum og loks þessu einkamáli sem væntanlega lýkur þarna. Eftir allan þennan tíma ætla ég ekki að vanmeta sköpunargleði þessara aðila og búumst við því að þeir haldi áfram í einhverju formi. En þetta býr þó til ákveðin ramma og staðfestir að þessar ásakanir eru tilhæfulausar.“ Dómsmál Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Sjá meira
„Þetta er mjög ánægjulegt fyrir okkur sem vinnum að uppbyggingu fiskeldis á Íslandi,“ segir Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax. Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfum fyrirtækjanna Akurholts og Geiteyrar, sem eru veiðiréttarhafar í Haffjarðará, á hendur Arnarlaxi, Matvælastofnun og Umhverfisstofnun. Krafist var ógildingar á starfs- og rekstrarleyfi Arnarlax. Veiðirétthafarnir höfðuðu málið í maí í fyrra og töldu villtum laxastofnum steðja hætta af laxeldinu og þar af leiðandi væri vegið að hagsmunum þeirra sem veiðirétthafar í Haffjarðará. „Þarna staðfestir Landsréttur dóm héraðsdóms um frávísun og þar með að þessar ásakanir séu tilhæfulausar.“ segir Kjartan. Hann segir að Arnarlax stefni á að halda áfram að byggja upp starfsemina en reiknar ekki með því að veiðirétthafar láti staðar nema þrátt fyrir niðurstöðu Landsréttar. „Laxeldið er auðvitað ný grein á Íslandi og ég held að það sé viðbúið að þessar skærur haldi áfram,“ segir Kjartan og segir þetta tiltekna leyfi sem bitist var um fyrir dómi hafi farið í gegn um langt ferli. „Bæði í gegn um leyfisferlana sjálfa með kynningarfrestum og þess háttar og úrskurðarnefndum og loks þessu einkamáli sem væntanlega lýkur þarna. Eftir allan þennan tíma ætla ég ekki að vanmeta sköpunargleði þessara aðila og búumst við því að þeir haldi áfram í einhverju formi. En þetta býr þó til ákveðin ramma og staðfestir að þessar ásakanir eru tilhæfulausar.“
Dómsmál Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Sjá meira