Innlent

Grunuð um að ráðast á gesti og starfsfólk

Birgir Olgeirsson skrifar
Var konan vistuð í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.
Var konan vistuð í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Vísir/Vilhelm
Ölvuð kona var handtekin við veitingahús í miðborg Reykjavíkur á fjórða tímanum í nótt grunuð um að ráðast á gesti og starfsfólk veitingahússins. Neitaði konan aðspurð að gefa lögreglu nafn sitt eða kennitölu og var vistuð fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.Annars voru átta ökumenn stöðvaðir í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna í nótt.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.