Bein útsending: Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2019 13:45 Á meðal þeirra sem halda erindi eru Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari og Helgi Hrafn Gunnarsson alþingismaður. Mynd/Samsett Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi verður haldið klukkan 14-17 í stofu M0103 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Málþingið er á vegum HR og stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi. Málþinginu verður streymt beint hér á Vísi. Á meðal þeirra sem halda erindi eru Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, Helgi Hrafn Gunnarsson alþingismaður og Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum. Fundarstjóri verður Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi og ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.Dagskrá:14.00 – 14.10 Setning 14.10 – 14.40 Vernd gegn stafrænu kynferðisofbeldi: María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur og doktorsnemi við Sussex háskóla í Bretlandi 14.40 – 15.00 Heimfærsla stafræns kynferðisofbeldis til refsiákvæða og dómaframkvæmd: Kolbrún Benediksdóttir varahéraðssaksóknari 15.00 - 15.15 Frumvarp um stafrænt kynferðisofbeldi: Helgi Hrafn Gunnarsson, alþingismaður og fyrsti flutningsmaður frumvarpsins 15.15 – 15.30 Kaffihlé 15.30 – 15.45 Nektarmyndsendingar unglinga á samskiptamiðlum. Niðurstöður úr könnun Rannsókna og greiningar, Ungt fólk 2018: Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og dr. Rannveig Sigurvinsdóttir lektor við sálfræðisvið HR 15.45 – 16.00 Stafrænt ofbeldi gegn konum á Norðurlöndum: Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum 16.00 – 16.15 Myndin af mér: Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri 16.15 – 17.00 Pallborðsumræður Í spilaranum hér að neðan má nálgast beint streymi frá málþinginu. Skóla - og menntamál Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi verður haldið klukkan 14-17 í stofu M0103 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Málþingið er á vegum HR og stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi. Málþinginu verður streymt beint hér á Vísi. Á meðal þeirra sem halda erindi eru Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, Helgi Hrafn Gunnarsson alþingismaður og Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum. Fundarstjóri verður Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi og ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.Dagskrá:14.00 – 14.10 Setning 14.10 – 14.40 Vernd gegn stafrænu kynferðisofbeldi: María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur og doktorsnemi við Sussex háskóla í Bretlandi 14.40 – 15.00 Heimfærsla stafræns kynferðisofbeldis til refsiákvæða og dómaframkvæmd: Kolbrún Benediksdóttir varahéraðssaksóknari 15.00 - 15.15 Frumvarp um stafrænt kynferðisofbeldi: Helgi Hrafn Gunnarsson, alþingismaður og fyrsti flutningsmaður frumvarpsins 15.15 – 15.30 Kaffihlé 15.30 – 15.45 Nektarmyndsendingar unglinga á samskiptamiðlum. Niðurstöður úr könnun Rannsókna og greiningar, Ungt fólk 2018: Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og dr. Rannveig Sigurvinsdóttir lektor við sálfræðisvið HR 15.45 – 16.00 Stafrænt ofbeldi gegn konum á Norðurlöndum: Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum 16.00 – 16.15 Myndin af mér: Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri 16.15 – 17.00 Pallborðsumræður Í spilaranum hér að neðan má nálgast beint streymi frá málþinginu.
Skóla - og menntamál Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira