Ungt fólk verði að gera sér grein fyrir grimmdarverkum forfeðra sinna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. janúar 2019 19:26 Kanslari Þýskalands sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. Vísir/getty Angela Merkel, kanslari Þýskalands, undirstrikaði mikilvægi þess að berjast gegn gyðingaandúð, kynþáttahyggju og hatri í ávarpi sem hún sendi frá sér í dag í aðdraganda alþjóðlegs minningardags Helfararinnar. Um 74 ár eru liðin frá lokum Helfararinnar. Merkel sagði að það væri á ábyrgð hvers og eins að leggja sitt á vogaskálarnar til að byggja fordómalaust samfélag laust við útlendinga-og gyðingaandúð. Hún sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. „Við verðum að vinna markvisst að því að tryggja að slíkt geti aldrei aftur gerst.“ Merkel kallaði eftir nýjum leiðum til að minnast gyðingaofsókna vegna þess að þeim fari ört fækkandi sem urðu vitni að Helförinni. Það sé ekki síst mikilvægt í ljósi uppgangs þjóðernispopúlisma í álfunni. Hún segist vera miður sín vegna þeirrar gyðingaandúðar sem hefur borið á í þýsku samfélagi. Talið er að sex milljónir gyðinga víðsvegar um Evrópu hafi verið myrtir á árunum 1933-1945 undir stjórn þýskra Nasista. Evrópa Þýskaland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, undirstrikaði mikilvægi þess að berjast gegn gyðingaandúð, kynþáttahyggju og hatri í ávarpi sem hún sendi frá sér í dag í aðdraganda alþjóðlegs minningardags Helfararinnar. Um 74 ár eru liðin frá lokum Helfararinnar. Merkel sagði að það væri á ábyrgð hvers og eins að leggja sitt á vogaskálarnar til að byggja fordómalaust samfélag laust við útlendinga-og gyðingaandúð. Hún sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. „Við verðum að vinna markvisst að því að tryggja að slíkt geti aldrei aftur gerst.“ Merkel kallaði eftir nýjum leiðum til að minnast gyðingaofsókna vegna þess að þeim fari ört fækkandi sem urðu vitni að Helförinni. Það sé ekki síst mikilvægt í ljósi uppgangs þjóðernispopúlisma í álfunni. Hún segist vera miður sín vegna þeirrar gyðingaandúðar sem hefur borið á í þýsku samfélagi. Talið er að sex milljónir gyðinga víðsvegar um Evrópu hafi verið myrtir á árunum 1933-1945 undir stjórn þýskra Nasista.
Evrópa Þýskaland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira