Sú besta í heimi bauð Buffon í brúðkaupið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 12:00 Ada Hegerberg fagnar verðlaunum sínum við hlið Luka Modric og Kylian Mbappe. Getty/Aurelien Meunier Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg var í lok síðasta árs kosinn besta knattspyrnukona heims og var hún þá sú fyrsta sem fær Gullknöttinn sem eru verðlaun sem aðeins karlarnir hafa fengið hingað til. Það er mikið í gangi hjá Ödu Hegerberg þessa dagana því hún er líka að skipuleggja brúðkaupið sitt. Ada Hegerberg er trúlofuð norska knattspyrnumanninum Thomas Rogne sem spilar sem atvinnumaður hjá pólska liðinu Lech Poznan. Hegerberg spilar sjálf með frönsku Evrópumeisturunum í Olympique Lyonnais og hefur gert það frá árinu 2014 en Ada er nú 23 ára gömul. Ada Hegerberg hitti ítalska markvörðinn Gianluigi Buffon í gær en Buffon hélt þá upp á 41 árs afmælisdaginn sinn. Ada birti mynd af þeim saman inn á Instagram síðu sinni og sagði þar einnig frá því að hún hafi ekki staðist mátið og því boðið Buffon í brúðkaupið sitt. „Ég óskaði sannri hetju til hamingju með daginn. Hann hafði mikil áhrif á mig allan minn uppvöxt enda þvílíkur herramaður og frábær leikmaður en síðast en ekki síst góð persóna. Ég fór kannski aðeins yfir strikið og bauð honum í brúðkaupið mitt,“ skrifaði Ada Hegerberg á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramBuon Compleanno to the real Hero! You’ve been an inspiration to me my whole youth - such a class act, as player & last but not least as human being. (I went overkill and invited him to my wedding) A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 28, 2019 at 2:44am PST Fótbolti Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg var í lok síðasta árs kosinn besta knattspyrnukona heims og var hún þá sú fyrsta sem fær Gullknöttinn sem eru verðlaun sem aðeins karlarnir hafa fengið hingað til. Það er mikið í gangi hjá Ödu Hegerberg þessa dagana því hún er líka að skipuleggja brúðkaupið sitt. Ada Hegerberg er trúlofuð norska knattspyrnumanninum Thomas Rogne sem spilar sem atvinnumaður hjá pólska liðinu Lech Poznan. Hegerberg spilar sjálf með frönsku Evrópumeisturunum í Olympique Lyonnais og hefur gert það frá árinu 2014 en Ada er nú 23 ára gömul. Ada Hegerberg hitti ítalska markvörðinn Gianluigi Buffon í gær en Buffon hélt þá upp á 41 árs afmælisdaginn sinn. Ada birti mynd af þeim saman inn á Instagram síðu sinni og sagði þar einnig frá því að hún hafi ekki staðist mátið og því boðið Buffon í brúðkaupið sitt. „Ég óskaði sannri hetju til hamingju með daginn. Hann hafði mikil áhrif á mig allan minn uppvöxt enda þvílíkur herramaður og frábær leikmaður en síðast en ekki síst góð persóna. Ég fór kannski aðeins yfir strikið og bauð honum í brúðkaupið mitt,“ skrifaði Ada Hegerberg á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramBuon Compleanno to the real Hero! You’ve been an inspiration to me my whole youth - such a class act, as player & last but not least as human being. (I went overkill and invited him to my wedding) A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 28, 2019 at 2:44am PST
Fótbolti Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira