„Ég vel liðið mitt eftir typpastærð“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 08:30 Imke Wubbenhorst á liðsmynd með kvennaliði BV Cloppenburg. Mynd/Heimasíða BV Cloppenburg Imke Wubbenhorst er ein af frumkvöðlunum í Þýskalandi þegar kemur að konum sem taka að sér að þjálfa karlalið í fótboltanum. Hún er líka með munninn fyrir neðan nefið. Blaðaviðtal við Imke hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi sem og annars staðar en hún varð í desember fyrsta konan til að þjálfa karlalið í fimmtu deildinni í Þýskalandi. Imke Wubbenhorst tók þá við liði BV Cloppenburg og á dögunum hitti hún blaðamann Welt og sagði frá einni af spurningunum sem hún hefur fengið frá þeim tíma.Imke Wübbenhorst is the first female to coach a men’s team in Germany. A journalist asked if her players had to cover themselves up when she entered the changing room... ...and she shut him down with the perfect response. pic.twitter.com/XENBXd6AVw — SPORF (@Sporf) January 17, 2019 Imke sagði blaðamanni Welt frá því að einn kollegi hans hefði spurt hana um það hvort hún varaði leikmenn sína við þegar hún kæmi inn í búningsklefann þannig að þeir hefðu nú tækifæri til að klæða sig í buxurnar. „Auðvitað ekki, ég er fagmaður,“ svaraði hún í kaldhæðni og bætti svo strax við: „Ég vel liðið mitt eftir typpastærð,“ sagði Imke Wubbenhorst. Hún er hins vegar ekki fyrsti kvenþjálfarinn eða konan sem fær karlrembuspurningu en þær eru ekki margar sem tækla þær af jafnmiklum fítónskrafti og hún."Ich bin Profi. Ich stelle nach Schwanzlänge auf": Die niveaufreien Fragen an die Trainerin im Männerfußball https://t.co/GcZhY0mpzdpic.twitter.com/b4WRvQqPvx — WELT (@welt) January 14, 2019Pia Sundhage, fyrrum þjálfari sænska kvennalandsliðsins, átti samt líka skemmtilegt svar við einni slíkri þegar hún var spurð að því hvort hún gæti þjálfað sænska karlalandsliðið. „Angela Merkel stjórnar nú heilu landi," svaraði Pia Sundhage og benti þar á kanslara Þýslalands til síðustu þrettán ára. Forráðamenn Cloppenburg höfðu trú á Imke Wubbenhorst sem er enn bara þrítug og ætti að fá tækifæri til að komast enn lengra upp metorðastigann. Wubbenhorst var á sínum tíma í þýska unglingalandsliðinu. Imke Wubbenhorst hafði þjálfað kvennalið félagsins en félagið taldi betra að hún tæki að sér að bjarga karlaliðinu frá falli. Liðið er reyndar enn þá í botnsæti deildarinnar en spurningarnar til hennar snúast vonandi hér eftir um leikmennina en ekki buxurnar þeirra. Fótbolti Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Sjá meira
Imke Wubbenhorst er ein af frumkvöðlunum í Þýskalandi þegar kemur að konum sem taka að sér að þjálfa karlalið í fótboltanum. Hún er líka með munninn fyrir neðan nefið. Blaðaviðtal við Imke hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi sem og annars staðar en hún varð í desember fyrsta konan til að þjálfa karlalið í fimmtu deildinni í Þýskalandi. Imke Wubbenhorst tók þá við liði BV Cloppenburg og á dögunum hitti hún blaðamann Welt og sagði frá einni af spurningunum sem hún hefur fengið frá þeim tíma.Imke Wübbenhorst is the first female to coach a men’s team in Germany. A journalist asked if her players had to cover themselves up when she entered the changing room... ...and she shut him down with the perfect response. pic.twitter.com/XENBXd6AVw — SPORF (@Sporf) January 17, 2019 Imke sagði blaðamanni Welt frá því að einn kollegi hans hefði spurt hana um það hvort hún varaði leikmenn sína við þegar hún kæmi inn í búningsklefann þannig að þeir hefðu nú tækifæri til að klæða sig í buxurnar. „Auðvitað ekki, ég er fagmaður,“ svaraði hún í kaldhæðni og bætti svo strax við: „Ég vel liðið mitt eftir typpastærð,“ sagði Imke Wubbenhorst. Hún er hins vegar ekki fyrsti kvenþjálfarinn eða konan sem fær karlrembuspurningu en þær eru ekki margar sem tækla þær af jafnmiklum fítónskrafti og hún."Ich bin Profi. Ich stelle nach Schwanzlänge auf": Die niveaufreien Fragen an die Trainerin im Männerfußball https://t.co/GcZhY0mpzdpic.twitter.com/b4WRvQqPvx — WELT (@welt) January 14, 2019Pia Sundhage, fyrrum þjálfari sænska kvennalandsliðsins, átti samt líka skemmtilegt svar við einni slíkri þegar hún var spurð að því hvort hún gæti þjálfað sænska karlalandsliðið. „Angela Merkel stjórnar nú heilu landi," svaraði Pia Sundhage og benti þar á kanslara Þýslalands til síðustu þrettán ára. Forráðamenn Cloppenburg höfðu trú á Imke Wubbenhorst sem er enn bara þrítug og ætti að fá tækifæri til að komast enn lengra upp metorðastigann. Wubbenhorst var á sínum tíma í þýska unglingalandsliðinu. Imke Wubbenhorst hafði þjálfað kvennalið félagsins en félagið taldi betra að hún tæki að sér að bjarga karlaliðinu frá falli. Liðið er reyndar enn þá í botnsæti deildarinnar en spurningarnar til hennar snúast vonandi hér eftir um leikmennina en ekki buxurnar þeirra.
Fótbolti Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Sjá meira