Sterkur hópur fyrir fyrsta landsleik Jóns Þórs Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. janúar 2019 13:31 Jón Þór er hann tók við liðinu. vísir/vilhelm Kvennalandslið Íslands spilar æfingaleik gegn Skotum á La Manga á Spáni 21. janúar. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir það verkefni. Liðið fer til Spánar 16. janúar og verður saman úti í fjóra daga áður en kemur að leiknum gegn Skotum. Leikurinn verður sá fyrsti undir stjórn Jóns Þórs. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður og varafyrirliði landsliðsins, er ekki með en hún gekkst undir stóra aðgerð þegar keppnistímabilinu lauk í Svíþjóð og er ekki tilbúin til leiks. Þá er Dagný Brynjarsdóttir enn að ná sér af meiðslum. Elísa Viðarsdóttir er hins vegar komin inn í hópinn á nýjan leik eftir að hafa slitið krossband og verið í barneignarleyfi. Tveir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið landsleik, þær Alexandra Jóhannsdóttir og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir. Íslenska liðið heldur heim aftur að loknum leiknum við Skota en fer svo á Algarve mótið um mánaðarmót febrúar og mars. Undankeppni EM 2021 hefst svo í september. Hópurinn:Markmenn: Sonný Lára Þráinsdóttir Sandra Sigurðardóttir Bryndís Lára HrafnkelsdóttirVarnarmenn: Hallbera Guðný Gísladóttir Sif Atladóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Elísa Viðarsdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Guðrún Arnardóttir Anna Rakel PétursdóttirMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Andrea Rán Hauksdóttir Alexandra JóhannsdóttirSóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir Rakel Hönnudóttir Elín Metta Jensen Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir Fótbolti Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Kvennalandslið Íslands spilar æfingaleik gegn Skotum á La Manga á Spáni 21. janúar. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir það verkefni. Liðið fer til Spánar 16. janúar og verður saman úti í fjóra daga áður en kemur að leiknum gegn Skotum. Leikurinn verður sá fyrsti undir stjórn Jóns Þórs. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður og varafyrirliði landsliðsins, er ekki með en hún gekkst undir stóra aðgerð þegar keppnistímabilinu lauk í Svíþjóð og er ekki tilbúin til leiks. Þá er Dagný Brynjarsdóttir enn að ná sér af meiðslum. Elísa Viðarsdóttir er hins vegar komin inn í hópinn á nýjan leik eftir að hafa slitið krossband og verið í barneignarleyfi. Tveir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið landsleik, þær Alexandra Jóhannsdóttir og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir. Íslenska liðið heldur heim aftur að loknum leiknum við Skota en fer svo á Algarve mótið um mánaðarmót febrúar og mars. Undankeppni EM 2021 hefst svo í september. Hópurinn:Markmenn: Sonný Lára Þráinsdóttir Sandra Sigurðardóttir Bryndís Lára HrafnkelsdóttirVarnarmenn: Hallbera Guðný Gísladóttir Sif Atladóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Elísa Viðarsdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Guðrún Arnardóttir Anna Rakel PétursdóttirMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Andrea Rán Hauksdóttir Alexandra JóhannsdóttirSóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir Rakel Hönnudóttir Elín Metta Jensen Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir
Fótbolti Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira