Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 13. apríl 2019 20:00 Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir mörg flækjustig fylgja sumaropnunum og leitt að borginn hafi ekki ráðfært sig við leikskólakennara. Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. Í september á síðast ári samþykkti borgarstjórn að ráðast í það tilraunaverkefni að einn leikskóli í hverju hverfi í Reykjavík verði opinn allt sumarið. Í bókunninni segir að sex leikskólar þyrftu að vera opnir til að svara þeirri þörf sem borgarstjórn taldi hafa skapast. Í áraraðir hafa flestir leikskólar í borginni lokaðí júlímánuði. Leikskólastjórar fréttu af tilraunverkefninu á sama tíma og aðrir. „Þetta tilraunaverkefni er pólitísk ákvörðun eingöngu. Sem að við fréttum af bara á blaðamannfundi hjá meirihlutanum í borginni. Þannig að það var ekkert samtal. Rekstrarlega er þetta ekki góð leið, ef maður hugsar um rekstur skólanna. Það þyrfti að hugsa þessa hugsun öðruvísi en að hafa skóla opna, það þyrfti að búa til eitthvað annað úrræði,“ segir Gunnur. Hún segir að það komi ekki á óvart hversu fáir sæki í plássinn. Flókið sé að færa barn á milli leikskóla, þar sem er nýtt starfsfólk og nýtt umhverfi fyrir stuttan tíma. í hennar leikskóla koma tvö auka börn ofan á þau tíu sem óskað hafa eftir viðveru og eru í skólanum. „Kannski hefði verið sterkur leikur að byrja á því að gera skoðanakönnun á meðal foreldra um nýtinguna á þessu. Hugsa þá frekar; gætum við haft einn skóla opinn? Í staðin fyrir að halda úti sex skólum sem fylgir starfsfólk og allt sem tilfellur í daglegum rekstri skólans,“ segir hún.Þannig að verkefnið byrjar kannski á öfugum enda? „já í rauninni gerir það það." Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. Í september á síðast ári samþykkti borgarstjórn að ráðast í það tilraunaverkefni að einn leikskóli í hverju hverfi í Reykjavík verði opinn allt sumarið. Í bókunninni segir að sex leikskólar þyrftu að vera opnir til að svara þeirri þörf sem borgarstjórn taldi hafa skapast. Í áraraðir hafa flestir leikskólar í borginni lokaðí júlímánuði. Leikskólastjórar fréttu af tilraunverkefninu á sama tíma og aðrir. „Þetta tilraunaverkefni er pólitísk ákvörðun eingöngu. Sem að við fréttum af bara á blaðamannfundi hjá meirihlutanum í borginni. Þannig að það var ekkert samtal. Rekstrarlega er þetta ekki góð leið, ef maður hugsar um rekstur skólanna. Það þyrfti að hugsa þessa hugsun öðruvísi en að hafa skóla opna, það þyrfti að búa til eitthvað annað úrræði,“ segir Gunnur. Hún segir að það komi ekki á óvart hversu fáir sæki í plássinn. Flókið sé að færa barn á milli leikskóla, þar sem er nýtt starfsfólk og nýtt umhverfi fyrir stuttan tíma. í hennar leikskóla koma tvö auka börn ofan á þau tíu sem óskað hafa eftir viðveru og eru í skólanum. „Kannski hefði verið sterkur leikur að byrja á því að gera skoðanakönnun á meðal foreldra um nýtinguna á þessu. Hugsa þá frekar; gætum við haft einn skóla opinn? Í staðin fyrir að halda úti sex skólum sem fylgir starfsfólk og allt sem tilfellur í daglegum rekstri skólans,“ segir hún.Þannig að verkefnið byrjar kannski á öfugum enda? „já í rauninni gerir það það."
Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira