Twitter yfir Frakkaleiknum: Gítarleikarinn Birkir Már, Isak úr Skam og nunnur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2019 21:53 Giroud skorar annað mark Frakka. vísir/getty Eins og venjulega voru landsmenn duglegir að tjá sig um íslenska landsliðið sem tapaði 4-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á Stade de France í undankeppni EM 2020. Íslendingar sáu aldrei til sólar gegn öflugu frönsku liði sem lék á alls oddi, sérstaklega í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta af Twitter í kvöld.Pavard gæti óvart sett hann hjá nunnu— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) March 25, 2019Aron Einar er med secret solstice fyrirlidaband— Halldór Halldórsson (@DNADORI) March 25, 2019Hvernig i andskotanum er Albert ekki að spila hjá AZ, glórulaust— Aron Þrándarson (@aronthrandar) March 25, 2019Er Diddi Haukamaður alltaf á mæknum þarna í Frakklandi?— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 25, 2019Þegar Hamrén þjálfaði Svíana komu þeir til baka úr 4-0 á 30 mínútum gegn Þjóðverjum í Berlin. Hann hlýtur að græja 2-2 á korteri á Stade De France #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) March 25, 2019Erfitt að meta það í gegnum sjónvarpið en það virkar meiri stemming á þessum leik en í Andorra! Best að spyrja leikmenn eftir leikinn til að vera viss...— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2019Birkir Már fer langt á eljunni. 90 leikir í dag fyrir land og þjóð. Þroskast vel og verður bara betri með árunum. C liðs leikmaður í 6.flokki. Bassaspilandi rastafari á unglingsárunum með bandinu Tvítóla. Sýnir æskunni að maður getur allt ef viljinn er fyrir hendi #FotboltiNetpic.twitter.com/V0C3XJDHEh— Maggi Peran (@maggiperan) March 25, 2019Kærastan mín spurði hvort þetta væri Isak úr SKAM. Eðlileg spurning if you ask me. pic.twitter.com/SMoSEsymHF— Elli Joð (@ellijod) March 25, 2019Það sem ég tek útúr þessum leik er að ég myndi veðja á mér hægra eistanu að Kante myndi klára spóluna í píptesti— Einar Helgi Helgason (@Einsiii) March 25, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Eins og venjulega voru landsmenn duglegir að tjá sig um íslenska landsliðið sem tapaði 4-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á Stade de France í undankeppni EM 2020. Íslendingar sáu aldrei til sólar gegn öflugu frönsku liði sem lék á alls oddi, sérstaklega í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta af Twitter í kvöld.Pavard gæti óvart sett hann hjá nunnu— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) March 25, 2019Aron Einar er med secret solstice fyrirlidaband— Halldór Halldórsson (@DNADORI) March 25, 2019Hvernig i andskotanum er Albert ekki að spila hjá AZ, glórulaust— Aron Þrándarson (@aronthrandar) March 25, 2019Er Diddi Haukamaður alltaf á mæknum þarna í Frakklandi?— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 25, 2019Þegar Hamrén þjálfaði Svíana komu þeir til baka úr 4-0 á 30 mínútum gegn Þjóðverjum í Berlin. Hann hlýtur að græja 2-2 á korteri á Stade De France #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) March 25, 2019Erfitt að meta það í gegnum sjónvarpið en það virkar meiri stemming á þessum leik en í Andorra! Best að spyrja leikmenn eftir leikinn til að vera viss...— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2019Birkir Már fer langt á eljunni. 90 leikir í dag fyrir land og þjóð. Þroskast vel og verður bara betri með árunum. C liðs leikmaður í 6.flokki. Bassaspilandi rastafari á unglingsárunum með bandinu Tvítóla. Sýnir æskunni að maður getur allt ef viljinn er fyrir hendi #FotboltiNetpic.twitter.com/V0C3XJDHEh— Maggi Peran (@maggiperan) March 25, 2019Kærastan mín spurði hvort þetta væri Isak úr SKAM. Eðlileg spurning if you ask me. pic.twitter.com/SMoSEsymHF— Elli Joð (@ellijod) March 25, 2019Það sem ég tek útúr þessum leik er að ég myndi veðja á mér hægra eistanu að Kante myndi klára spóluna í píptesti— Einar Helgi Helgason (@Einsiii) March 25, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35
Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45