Sveitarfélögin og ríkið semja um kostnaðarskiptingu Borgarlínu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. maí 2019 14:00 "Síðan erum við í viðræðum við ríkisstjórnina um fjármögnun borgarlínu og stofnvegaframkvæmda til næstu 15 ára og þær viðræður ganga vel,“ segir Dagur. Vísir/Vilhelm Borgarstjóri býst ekki við að neitt sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu dragi sig út úr Borgarlínuverkefninu. Nú standi yfir samningaviðræður milli sveitarfélagana og ríkisins um fjármögnum og kostnaðarskiptingu verkefnisins og stofnvegaframkvæmdir. Áætlanir geri ráð fyrir að framkvæmdirnar kosti um hundrað milljarða króna á næstu 15 árum. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í lok árs 2016 samkomulag um undirbúning Borgarlínu, nýtt samgöngukerfi og hefur verkefnið verið á undirbúningsstigi síðan. Dagur B. Eggertsson borgarsjtóri segir að undirbúningur sé hafinn í samvinnu við Vegagerðina og þar með ríkið. Þá standi nú yfir samningaviðræður við borgina. „Síðan erum við í viðræðum við ríkisstjórnina um fjármögnun Borgarlínu og stofnvegaframkvæmda til næstu 15 ára og þær viðræður ganga vel,“ segir Dagur. Hann segir að eftir eigi að fara yfir kostnaðarþátttöku sveitarfélaga og ríkisins í verkefninu. „Heildarfjárfestingin í fyrsta áfanga eru 43 milljarða og nú er verið að ræða fjármögnun og kostnaðarskiptinguna á verkefninu og stofnvegaframvkæmdunum en kostnaður þeirra verður aðeins meiri þannig að búast má við að í heild kosti verkefnin um hundrað milljarða króna,“ segir Dagur. Morgunblaðið greindi frá því í síðustu viku að óvissa ríkti um þátttöku Seltjarnarness í verkefninu en málið verði tekið fyrir í bæjarráði Seltjarnaness 23. maí. Dagur býst ekki við að neitt sveitarfélag dragi sig út úr verkefninu. Þá er komin upp einhver ný staða en ég á ekki von á því,“ segir Dagur. Reykjavík Samgöngur Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira
Borgarstjóri býst ekki við að neitt sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu dragi sig út úr Borgarlínuverkefninu. Nú standi yfir samningaviðræður milli sveitarfélagana og ríkisins um fjármögnum og kostnaðarskiptingu verkefnisins og stofnvegaframkvæmdir. Áætlanir geri ráð fyrir að framkvæmdirnar kosti um hundrað milljarða króna á næstu 15 árum. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í lok árs 2016 samkomulag um undirbúning Borgarlínu, nýtt samgöngukerfi og hefur verkefnið verið á undirbúningsstigi síðan. Dagur B. Eggertsson borgarsjtóri segir að undirbúningur sé hafinn í samvinnu við Vegagerðina og þar með ríkið. Þá standi nú yfir samningaviðræður við borgina. „Síðan erum við í viðræðum við ríkisstjórnina um fjármögnun Borgarlínu og stofnvegaframkvæmda til næstu 15 ára og þær viðræður ganga vel,“ segir Dagur. Hann segir að eftir eigi að fara yfir kostnaðarþátttöku sveitarfélaga og ríkisins í verkefninu. „Heildarfjárfestingin í fyrsta áfanga eru 43 milljarða og nú er verið að ræða fjármögnun og kostnaðarskiptinguna á verkefninu og stofnvegaframvkæmdunum en kostnaður þeirra verður aðeins meiri þannig að búast má við að í heild kosti verkefnin um hundrað milljarða króna,“ segir Dagur. Morgunblaðið greindi frá því í síðustu viku að óvissa ríkti um þátttöku Seltjarnarness í verkefninu en málið verði tekið fyrir í bæjarráði Seltjarnaness 23. maí. Dagur býst ekki við að neitt sveitarfélag dragi sig út úr verkefninu. Þá er komin upp einhver ný staða en ég á ekki von á því,“ segir Dagur.
Reykjavík Samgöngur Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira