Farþegaþotan sem brotlenti í Moskvu varð fyrir eldingu Kjartan Kjartansson skrifar 14. júní 2019 20:38 Eldur kviknaði í þotunni þegar hún brotlenti. Sumum farþegunum tókst að koma sér út en aðrir sátu fastir í brennandi flakinu. Vísir/EPA Eldingu laust niður í rússneska farþegaþotu skömmu áður en hún brotlenti á flugvelli í Moskvu í síðasta mánuði. Rannsókn á slysinu sem varð 41 að bana leiddi einnig í ljós að þotan kom of hratt til lendingar og var þar að auki ofhlaðin. Farþegaþotan var á vegum rússneska flugfélagsins Aeroflot og var á leið frá Moskvu til Múrmansk með 73 farþega um borð auk fimm manna áhafnar. Eldur kviknaði í vélinni þegar hún brotlenti á Sjeremetjevó-flugvelli 5. maí. Rannsakendur slyssins nefndu ekki eina orsök þegar þeir greindu frá niðurstöðum sínum í dag. Þeir þurfi lengri tíma til að ljúka við lokaskýrslu sína, að því er segir í frétt Reuters. Eldingin olli því að það slökknaði á sjálfstýringu farþegaþotunnar. Skömmu síðar brást fjarskiptakerfi vélarinnar. Flugmennirnir virtust engu að síður ekki telja hættu á ferðum. Þeim tókst að tilkynna flugumferðarstjórn í gegnum neyðartíðni að þeir ætluðu að koma til lendingar. Þotan kom of hratt til lendingar og var þar að auki of þung. Rannsakendur segja að aðflug hennar hafi verið reikult. Þeir fundu þó ekki að flugmönnunum í bráðabirgðaniðurstöðum sínum. Slysið var annað mannskæða slysið með Suhkoi Superjet-farþegaþotunni á þeim níu árum frá því að tegundin var fyrst tekin í notkun. Superjet-vélin er sú fyrsta sem framleidd er í Rússlandi eftir fall Sovétríkjanna. Auk rannsóknar flugmálayfirvalda stendur yfir sakamálarannsókn á flugslysinu. Fréttir af flugi Rússland Tengdar fréttir Ætla ekki að kyrrsetja Sukhoi-þoturnar eftir slysið í Moskvu Fjörutíu og einn fórst við harkalega nauðlendingu Sukhoi Superjet-farþegaþotu Aeroflot á Sjeremetjeveóflugvelli í Moskvu í gær. 6. maí 2019 16:12 Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti eftir að eldur kom upp um borð Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. 5. maí 2019 17:08 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Sjá meira
Eldingu laust niður í rússneska farþegaþotu skömmu áður en hún brotlenti á flugvelli í Moskvu í síðasta mánuði. Rannsókn á slysinu sem varð 41 að bana leiddi einnig í ljós að þotan kom of hratt til lendingar og var þar að auki ofhlaðin. Farþegaþotan var á vegum rússneska flugfélagsins Aeroflot og var á leið frá Moskvu til Múrmansk með 73 farþega um borð auk fimm manna áhafnar. Eldur kviknaði í vélinni þegar hún brotlenti á Sjeremetjevó-flugvelli 5. maí. Rannsakendur slyssins nefndu ekki eina orsök þegar þeir greindu frá niðurstöðum sínum í dag. Þeir þurfi lengri tíma til að ljúka við lokaskýrslu sína, að því er segir í frétt Reuters. Eldingin olli því að það slökknaði á sjálfstýringu farþegaþotunnar. Skömmu síðar brást fjarskiptakerfi vélarinnar. Flugmennirnir virtust engu að síður ekki telja hættu á ferðum. Þeim tókst að tilkynna flugumferðarstjórn í gegnum neyðartíðni að þeir ætluðu að koma til lendingar. Þotan kom of hratt til lendingar og var þar að auki of þung. Rannsakendur segja að aðflug hennar hafi verið reikult. Þeir fundu þó ekki að flugmönnunum í bráðabirgðaniðurstöðum sínum. Slysið var annað mannskæða slysið með Suhkoi Superjet-farþegaþotunni á þeim níu árum frá því að tegundin var fyrst tekin í notkun. Superjet-vélin er sú fyrsta sem framleidd er í Rússlandi eftir fall Sovétríkjanna. Auk rannsóknar flugmálayfirvalda stendur yfir sakamálarannsókn á flugslysinu.
Fréttir af flugi Rússland Tengdar fréttir Ætla ekki að kyrrsetja Sukhoi-þoturnar eftir slysið í Moskvu Fjörutíu og einn fórst við harkalega nauðlendingu Sukhoi Superjet-farþegaþotu Aeroflot á Sjeremetjeveóflugvelli í Moskvu í gær. 6. maí 2019 16:12 Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti eftir að eldur kom upp um borð Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. 5. maí 2019 17:08 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Sjá meira
Ætla ekki að kyrrsetja Sukhoi-þoturnar eftir slysið í Moskvu Fjörutíu og einn fórst við harkalega nauðlendingu Sukhoi Superjet-farþegaþotu Aeroflot á Sjeremetjeveóflugvelli í Moskvu í gær. 6. maí 2019 16:12
Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti eftir að eldur kom upp um borð Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. 5. maí 2019 17:08