Ekki í fyrsta skipti sem Hariri segir af sér Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. október 2019 19:00 Hariri afhendir Michel Aoun afsagnarbréf sitt. AP/Dalati Nohra Forsætisráðherra Líbanons tilkynnti um afsögn sína í dag. Mótmæli hafa tröllriðið landinu undanfarnar tvær vikur. Skuldastaða fárra ríkja heimsins er jafnslæm og Líbanons. Ríkisstjórn Saads Hariri hefur því unnið eftir niðurskurðarstefnu við litla hrifningu landsmanna. Vegna þessa hafa Líbanar safnast saman frá því um miðjan mánuð og mótmælt stefnu ríkisstjórnarinnar, bágu efnahagsástandi, atvinnuleysi og spillingu í stjórnmálum. Kröfugöngur, verkföll, borgaraleg óhlýðni, vegatálmanir og fleiri aðgerðir hafa sett svip sinn á daglegt líf í landinu að undanförnu. Hariri forsætisráðherra tilkynnti því í dag um að hann myndi afhenda forseta ríkisins afsagnarbréf sitt. „Ég hef reynt að finna lausnir og hlustað á þjóðina til þess að skýla landsmönnum frá efnahagsörðugleikum. Svo ég sé alveg hreinskilinn þá vil ég segja að ég er kominn í blindgötu,“ sagði hann. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem Hariri segir af sér. Þegar hann var staddur í Sádi-Arabíu, þar sem hann fæddist, fyrir tveimur árum gaf hann það óvænt út að hann myndi stíga til hliðar. Málið vakti heimsathygli og voru líbanskir valdamenn vissir um að sádiarabísk yfirvöld hefðu þvingað Hariri til afsagnar vegna þess að þeim þótti hann ekki standa sig nógu vel í baráttunni gegn Íran og Hezbollah. Svo fór loks að Hariri dró afsagnarbréf sitt til baka um mánuði eftir heimkomu til Líbanons. Líbanon Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira
Forsætisráðherra Líbanons tilkynnti um afsögn sína í dag. Mótmæli hafa tröllriðið landinu undanfarnar tvær vikur. Skuldastaða fárra ríkja heimsins er jafnslæm og Líbanons. Ríkisstjórn Saads Hariri hefur því unnið eftir niðurskurðarstefnu við litla hrifningu landsmanna. Vegna þessa hafa Líbanar safnast saman frá því um miðjan mánuð og mótmælt stefnu ríkisstjórnarinnar, bágu efnahagsástandi, atvinnuleysi og spillingu í stjórnmálum. Kröfugöngur, verkföll, borgaraleg óhlýðni, vegatálmanir og fleiri aðgerðir hafa sett svip sinn á daglegt líf í landinu að undanförnu. Hariri forsætisráðherra tilkynnti því í dag um að hann myndi afhenda forseta ríkisins afsagnarbréf sitt. „Ég hef reynt að finna lausnir og hlustað á þjóðina til þess að skýla landsmönnum frá efnahagsörðugleikum. Svo ég sé alveg hreinskilinn þá vil ég segja að ég er kominn í blindgötu,“ sagði hann. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem Hariri segir af sér. Þegar hann var staddur í Sádi-Arabíu, þar sem hann fæddist, fyrir tveimur árum gaf hann það óvænt út að hann myndi stíga til hliðar. Málið vakti heimsathygli og voru líbanskir valdamenn vissir um að sádiarabísk yfirvöld hefðu þvingað Hariri til afsagnar vegna þess að þeim þótti hann ekki standa sig nógu vel í baráttunni gegn Íran og Hezbollah. Svo fór loks að Hariri dró afsagnarbréf sitt til baka um mánuði eftir heimkomu til Líbanons.
Líbanon Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira