Ensku liðin gætu spilað níu dögum fyrir fyrsta leik á HM í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 12:30 Leikmenn Chelsea og Liverpool verða væntanlega flestir á HM í Katar þegar þar að kemur. vísir/getty Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. Tímabilið er nokkur sérstakt þar sem undir lok nóvember og í desember mun HM í fótbolta fara fram í Katar. Spilað er síðla árs svo það verði bærilegra að spila í hitanum. Samkvæmt núverandi drögum á að spila í ensku úrvalsdeildinni og Championship-deildinni þann 12. nóvember en HM hefst í Katar einungis níu dögum síðar.REVEALED: Premier League plan to play matches nine days before start of 2022 World Cup in Qatar with season set to start early and finish late to make room for first ever winter tournament https://t.co/n6RnmgUJNcpic.twitter.com/oBx80sz5Nt — MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2019 Það verður því ekki mikil tími fyrir liðin að undirbúa sig sem og koma sér fyrir í Katar. Einnig er farið fljótt af stað aftur eftir mótið því það á að spila annan í jólum, átta dögum eftir að síðasti leikur mótsins fer fram. Til þess að þetta muni allt saman ganga upp þá fer enska úrvalsdeildin viku fyrr af stað það tímabilið og endar viku síðar en vanalega. Félögum hefur verið tilkynnt um þessi drög og eru viðbrögðin sagð jákvæð. Þau verða rædd enn frekar í næsta mánuði er félögin og viðeigandi aðilar hittast. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. Tímabilið er nokkur sérstakt þar sem undir lok nóvember og í desember mun HM í fótbolta fara fram í Katar. Spilað er síðla árs svo það verði bærilegra að spila í hitanum. Samkvæmt núverandi drögum á að spila í ensku úrvalsdeildinni og Championship-deildinni þann 12. nóvember en HM hefst í Katar einungis níu dögum síðar.REVEALED: Premier League plan to play matches nine days before start of 2022 World Cup in Qatar with season set to start early and finish late to make room for first ever winter tournament https://t.co/n6RnmgUJNcpic.twitter.com/oBx80sz5Nt — MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2019 Það verður því ekki mikil tími fyrir liðin að undirbúa sig sem og koma sér fyrir í Katar. Einnig er farið fljótt af stað aftur eftir mótið því það á að spila annan í jólum, átta dögum eftir að síðasti leikur mótsins fer fram. Til þess að þetta muni allt saman ganga upp þá fer enska úrvalsdeildin viku fyrr af stað það tímabilið og endar viku síðar en vanalega. Félögum hefur verið tilkynnt um þessi drög og eru viðbrögðin sagð jákvæð. Þau verða rædd enn frekar í næsta mánuði er félögin og viðeigandi aðilar hittast.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira