Ensku liðin gætu spilað níu dögum fyrir fyrsta leik á HM í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 12:30 Leikmenn Chelsea og Liverpool verða væntanlega flestir á HM í Katar þegar þar að kemur. vísir/getty Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. Tímabilið er nokkur sérstakt þar sem undir lok nóvember og í desember mun HM í fótbolta fara fram í Katar. Spilað er síðla árs svo það verði bærilegra að spila í hitanum. Samkvæmt núverandi drögum á að spila í ensku úrvalsdeildinni og Championship-deildinni þann 12. nóvember en HM hefst í Katar einungis níu dögum síðar.REVEALED: Premier League plan to play matches nine days before start of 2022 World Cup in Qatar with season set to start early and finish late to make room for first ever winter tournament https://t.co/n6RnmgUJNcpic.twitter.com/oBx80sz5Nt — MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2019 Það verður því ekki mikil tími fyrir liðin að undirbúa sig sem og koma sér fyrir í Katar. Einnig er farið fljótt af stað aftur eftir mótið því það á að spila annan í jólum, átta dögum eftir að síðasti leikur mótsins fer fram. Til þess að þetta muni allt saman ganga upp þá fer enska úrvalsdeildin viku fyrr af stað það tímabilið og endar viku síðar en vanalega. Félögum hefur verið tilkynnt um þessi drög og eru viðbrögðin sagð jákvæð. Þau verða rædd enn frekar í næsta mánuði er félögin og viðeigandi aðilar hittast. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira
Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. Tímabilið er nokkur sérstakt þar sem undir lok nóvember og í desember mun HM í fótbolta fara fram í Katar. Spilað er síðla árs svo það verði bærilegra að spila í hitanum. Samkvæmt núverandi drögum á að spila í ensku úrvalsdeildinni og Championship-deildinni þann 12. nóvember en HM hefst í Katar einungis níu dögum síðar.REVEALED: Premier League plan to play matches nine days before start of 2022 World Cup in Qatar with season set to start early and finish late to make room for first ever winter tournament https://t.co/n6RnmgUJNcpic.twitter.com/oBx80sz5Nt — MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2019 Það verður því ekki mikil tími fyrir liðin að undirbúa sig sem og koma sér fyrir í Katar. Einnig er farið fljótt af stað aftur eftir mótið því það á að spila annan í jólum, átta dögum eftir að síðasti leikur mótsins fer fram. Til þess að þetta muni allt saman ganga upp þá fer enska úrvalsdeildin viku fyrr af stað það tímabilið og endar viku síðar en vanalega. Félögum hefur verið tilkynnt um þessi drög og eru viðbrögðin sagð jákvæð. Þau verða rædd enn frekar í næsta mánuði er félögin og viðeigandi aðilar hittast.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira