Margt í starfsháttum starfsmannaleigu kalli á lögreglurannsókn Sighvatur Jónsson skrifar 25. apríl 2019 19:15 visir/sigurjón Lögmaður segir margt við starfshætti starfsmannaleigunnar Menn í vinnu kalla á lögreglurannsókn. Meðal annars þurfi að skoða persónulega ábyrgð stjórnenda leigunnar vegna vangoldinna launa. Framkvæmdastjóri Eflingar varar við nýstofnaðri starfsmannaleigu sem hann segir vera dæmi um sígilt kennitöluflakk. Forsvarsmaður starfsmannaleigunnar Menn í vinnu, Halla Rut Bjarnadóttir, hefur ekki viljað tjá sig um málið við fréttastofu. Hún sagði í viðtali við RÚV í dag að starfsmannaleigan væri að fara í þrot vegna lyga. Fyrirtækið eigi fyrir útistandandi skuldum. Í umfjöllun Vísis hefur verið bent á að skráður eigandi nýju starfsmannaleigunnar Seiglu heitir það sama og sonur Höllu Rutar og er auk þess á sama aldri og hann.Úr stofnskrá starfsmannaleigunnar Seigla ehf.Vísir/TótlaFramkvæmdastjóri Eflingar, Viðar Þorsteinsson, telur það nokkuð ljóst að þarna séu nátengdir aðilar á ferðinni. „Þetta virðist vera sígilt kennitöluflakk.“ Viðar segist þó ekki vita hvort sömu starfsmenn eru skráðir á leigunum tveimur. Hann minnir á að fyrirtæki sem leigi starfsmenn af slíkum leigum beri líka ábyrgð varðandi kjör þeirra. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður skoðar réttindi starfsmanna hjá Mönnum í vinnu. Hann segir að beðið sé viðbragða við kröfubréfum sem hafi verið send út. Ragnar segir margt varðandi vinnubrögð starfsmannaleigunnar gefa tilefni til lögreglurannsóknar. Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Lögmaður segir margt við starfshætti starfsmannaleigunnar Menn í vinnu kalla á lögreglurannsókn. Meðal annars þurfi að skoða persónulega ábyrgð stjórnenda leigunnar vegna vangoldinna launa. Framkvæmdastjóri Eflingar varar við nýstofnaðri starfsmannaleigu sem hann segir vera dæmi um sígilt kennitöluflakk. Forsvarsmaður starfsmannaleigunnar Menn í vinnu, Halla Rut Bjarnadóttir, hefur ekki viljað tjá sig um málið við fréttastofu. Hún sagði í viðtali við RÚV í dag að starfsmannaleigan væri að fara í þrot vegna lyga. Fyrirtækið eigi fyrir útistandandi skuldum. Í umfjöllun Vísis hefur verið bent á að skráður eigandi nýju starfsmannaleigunnar Seiglu heitir það sama og sonur Höllu Rutar og er auk þess á sama aldri og hann.Úr stofnskrá starfsmannaleigunnar Seigla ehf.Vísir/TótlaFramkvæmdastjóri Eflingar, Viðar Þorsteinsson, telur það nokkuð ljóst að þarna séu nátengdir aðilar á ferðinni. „Þetta virðist vera sígilt kennitöluflakk.“ Viðar segist þó ekki vita hvort sömu starfsmenn eru skráðir á leigunum tveimur. Hann minnir á að fyrirtæki sem leigi starfsmenn af slíkum leigum beri líka ábyrgð varðandi kjör þeirra. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður skoðar réttindi starfsmanna hjá Mönnum í vinnu. Hann segir að beðið sé viðbragða við kröfubréfum sem hafi verið send út. Ragnar segir margt varðandi vinnubrögð starfsmannaleigunnar gefa tilefni til lögreglurannsóknar.
Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira