Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar Andri Eysteinsson skrifar 8. júní 2019 14:10 Samfélagsmiðlastjarnan Sasha Tikhomirov heldur áfram að stuða. Instagram/SashaTikhomirov „Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander „Sasha“ Tikhomirov. Tikhomirov var, eins og fjallað hefur verið um, ökumaður bifreiðar sem ekið var utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn og birti af sér mynd við bílinn þar sem hann var fastur. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur, íslenskir sem erlendir, látið Tikhomirov vita skoðun sína á Instagramsíðu kappans. View this post on InstagramТуда нельзя, сюда нельзя, тут не ходить, там не дышать, дрон запускать нельзя, с дороги съезжать нельзя итд итп, вообще жить нельзя! Набор правил, без которых, наверняка, жизнь человечества была бы несколько более хаотична и смертность более высокая. Но есть люди, которые не могут жить, не нарушая правил A post shared by Alexander Tikhomirov (@sashatikhomirov) on Jun 7, 2019 at 11:21am PDT Tikhomirov, sem fékk 450 þúsund króna sekt fyrir athæfið, skildi lítið í köldum kveðjum Íslendinga en Tikhomirov, sem rekur fatamerkið Born to Be, lýsir lífsskoðunum sínum í texta við mynd sína og segir þar að án reglna væri meiri óreiða í heiminum og dánartíðni væri meiri en til væri fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta reglur. Texta þennan skrifar Tikhomirov við mynd af sér þar sem hann stekkur niður klett við Dyrhólaey á Suðurlandi. Þá hafa ferðafélagarnir einnig verið á ferð um Reynisfjöru og Fjaðrárgljúfur.Tikhomirov og ferðafélagar lögðu Suðurlandið undir fótInstagram Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skútustaðahreppur Umhverfismál Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Fleiri fréttir Ný könnun Maskínu: „Þetta væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Sjá meira
„Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander „Sasha“ Tikhomirov. Tikhomirov var, eins og fjallað hefur verið um, ökumaður bifreiðar sem ekið var utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn og birti af sér mynd við bílinn þar sem hann var fastur. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur, íslenskir sem erlendir, látið Tikhomirov vita skoðun sína á Instagramsíðu kappans. View this post on InstagramТуда нельзя, сюда нельзя, тут не ходить, там не дышать, дрон запускать нельзя, с дороги съезжать нельзя итд итп, вообще жить нельзя! Набор правил, без которых, наверняка, жизнь человечества была бы несколько более хаотична и смертность более высокая. Но есть люди, которые не могут жить, не нарушая правил A post shared by Alexander Tikhomirov (@sashatikhomirov) on Jun 7, 2019 at 11:21am PDT Tikhomirov, sem fékk 450 þúsund króna sekt fyrir athæfið, skildi lítið í köldum kveðjum Íslendinga en Tikhomirov, sem rekur fatamerkið Born to Be, lýsir lífsskoðunum sínum í texta við mynd sína og segir þar að án reglna væri meiri óreiða í heiminum og dánartíðni væri meiri en til væri fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta reglur. Texta þennan skrifar Tikhomirov við mynd af sér þar sem hann stekkur niður klett við Dyrhólaey á Suðurlandi. Þá hafa ferðafélagarnir einnig verið á ferð um Reynisfjöru og Fjaðrárgljúfur.Tikhomirov og ferðafélagar lögðu Suðurlandið undir fótInstagram
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skútustaðahreppur Umhverfismál Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Fleiri fréttir Ný könnun Maskínu: „Þetta væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Sjá meira
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent