Xavi og lærisveinar hans einu skrefi nær því að mæta Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 13:15 Xavi Hernández stýrir liði Al-Sadd í Katar. Getty/Simon Holmes Heimsmeistarakeppni félagsliða er farin af stað í Katar þrátt fyrir að það séu enn sex dagar þar til að Evrópumeistarar Liverpool liðið spili sinn fyrsta leik í keppninni. Heimamenn í Al-Sadd frá Katar eru einu skrefi nær því að mæta Liverpool eftir 3-1 sigur á Hienghène Sport frá Nýju-Kaledóníu í Kyrrahafi. Knattspyrnustjóri Al-Sadd liðsins er Spánverjinn Xavi Hernández sem átti magnaðan sautján ára feril með aðalliði Barcelona og er einn sigursælasti knattspyrnumaður allra tíma. Með sigrinum tryggði Al-Sadd sér sæti í annarri umferð þar sem liðið mætir Monterrey frá Mexíkó. Al-Sadd og Monterrey mætast á laugardaginn og sigurvegarinn mætir síðan Liverpool í undanúrslitum keppninnar. Walking into the second round with open arms.#ClubWCpic.twitter.com/tL380ru3GJ— FIFA.com (@FIFAcom) December 11, 2019 Al-Sadd var samt í vandræðum með að skora og tryggði sér ekki sigurinn fyrr en í framlengingunni. Al-Sadd var 69 prósent með boltann og reyndi 37 skot í leiknum en leikmenn liðsins klúðruðu fjölda færa í venjulegum leiktíma. Alsíringurinn Baghdad Bounedjah kom Al-Sadd í 1-0 í fyrri hálfleik en Amy Roine jafnaði metin þar sem Varsjáin kom í veg fyrir að markið væri dæmt af. Staðan var 1-1 í leikslok og því þurfti að framlengja. Abdelkarim Hassan og Pedro Miguel skoruðu báðir í framlengingunni og tryggðu Al-Sadd 3-1 sigur. Undanúrslitaleikur Liverpool fer fram 18. desember en í hinum undanúrslitaleiknum mætast brasilíska liðið Flamengo og sigurvegarinn úr leik Al-Hilal frá Sádi-Arabíu og Espérance de Tunis frá Túnis. #ClubWC | FT It's @AlSaddSC who book themselves a clash with @Rayados, but Hienghene Sport leave knowing they gave everything they had for 120 minutes— FIFA.com (@FIFAcom) December 11, 2019 Fótbolti Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Heimsmeistarakeppni félagsliða er farin af stað í Katar þrátt fyrir að það séu enn sex dagar þar til að Evrópumeistarar Liverpool liðið spili sinn fyrsta leik í keppninni. Heimamenn í Al-Sadd frá Katar eru einu skrefi nær því að mæta Liverpool eftir 3-1 sigur á Hienghène Sport frá Nýju-Kaledóníu í Kyrrahafi. Knattspyrnustjóri Al-Sadd liðsins er Spánverjinn Xavi Hernández sem átti magnaðan sautján ára feril með aðalliði Barcelona og er einn sigursælasti knattspyrnumaður allra tíma. Með sigrinum tryggði Al-Sadd sér sæti í annarri umferð þar sem liðið mætir Monterrey frá Mexíkó. Al-Sadd og Monterrey mætast á laugardaginn og sigurvegarinn mætir síðan Liverpool í undanúrslitum keppninnar. Walking into the second round with open arms.#ClubWCpic.twitter.com/tL380ru3GJ— FIFA.com (@FIFAcom) December 11, 2019 Al-Sadd var samt í vandræðum með að skora og tryggði sér ekki sigurinn fyrr en í framlengingunni. Al-Sadd var 69 prósent með boltann og reyndi 37 skot í leiknum en leikmenn liðsins klúðruðu fjölda færa í venjulegum leiktíma. Alsíringurinn Baghdad Bounedjah kom Al-Sadd í 1-0 í fyrri hálfleik en Amy Roine jafnaði metin þar sem Varsjáin kom í veg fyrir að markið væri dæmt af. Staðan var 1-1 í leikslok og því þurfti að framlengja. Abdelkarim Hassan og Pedro Miguel skoruðu báðir í framlengingunni og tryggðu Al-Sadd 3-1 sigur. Undanúrslitaleikur Liverpool fer fram 18. desember en í hinum undanúrslitaleiknum mætast brasilíska liðið Flamengo og sigurvegarinn úr leik Al-Hilal frá Sádi-Arabíu og Espérance de Tunis frá Túnis. #ClubWC | FT It's @AlSaddSC who book themselves a clash with @Rayados, but Hienghene Sport leave knowing they gave everything they had for 120 minutes— FIFA.com (@FIFAcom) December 11, 2019
Fótbolti Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn