Tuttugu og sex börn þurft að hætta frístundastarfi vegna vanskila foreldra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. júní 2019 17:55 Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. vísir/vilhelm Frá febrúar 2017 til febrúar 2019 hafa alls tuttugu og sex börn misst plássið sitt á frístundaheimilum vegna vanskila foreldra sinna. Ekki liggja fyrir eldri upplýsingar en frá árinu 2017. Þetta kemur fram í svari Helga Grímssonar, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Kolbrún segist hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. Þrjár leiðir eru í boði fyrir foreldra sem hafa ekki getað gert upp skuld sína til að afturkalla uppsögn á vistun barna þeirra en ef ekkert er aðhafst mun barnið aftur á móti þurfa að hætta frístundastarfi. Ein leið er einfaldlega greiðsla vanskila, önnur leið er að semja um greiðslu vanskila og sú þriðja er þjónusta hjá þjónustumiðstöð sem verklagsreglur vegna vanskila foreldra varðandi þjónustu við börn bjóða upp á. Í svarbréfi Helga kemur fram að flest barnanna hefðu þurft að hætta frístundastarfi vegna fjárhagsstöðu foreldra í febrúar og apríl á síðasta ári eða alls sjö börn í hvorum mánuði. Helgi segir að langflestir foreldrar í fjárhagsvanda nýti sér þær leiðir sem í boði eru til að afturkalla uppsögn en hann segir jafnframt að mikilvægt sé að efla enn frekar samstarf skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs til að styðja foreldrana. Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Frá febrúar 2017 til febrúar 2019 hafa alls tuttugu og sex börn misst plássið sitt á frístundaheimilum vegna vanskila foreldra sinna. Ekki liggja fyrir eldri upplýsingar en frá árinu 2017. Þetta kemur fram í svari Helga Grímssonar, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Kolbrún segist hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. Þrjár leiðir eru í boði fyrir foreldra sem hafa ekki getað gert upp skuld sína til að afturkalla uppsögn á vistun barna þeirra en ef ekkert er aðhafst mun barnið aftur á móti þurfa að hætta frístundastarfi. Ein leið er einfaldlega greiðsla vanskila, önnur leið er að semja um greiðslu vanskila og sú þriðja er þjónusta hjá þjónustumiðstöð sem verklagsreglur vegna vanskila foreldra varðandi þjónustu við börn bjóða upp á. Í svarbréfi Helga kemur fram að flest barnanna hefðu þurft að hætta frístundastarfi vegna fjárhagsstöðu foreldra í febrúar og apríl á síðasta ári eða alls sjö börn í hvorum mánuði. Helgi segir að langflestir foreldrar í fjárhagsvanda nýti sér þær leiðir sem í boði eru til að afturkalla uppsögn en hann segir jafnframt að mikilvægt sé að efla enn frekar samstarf skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs til að styðja foreldrana.
Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira