Slagsmál og slark en annars rólegt Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2019 06:37 Til átaka kom við strætóbiðstöðina í Mjódd í gærkvöldi. Um áttatíu mál bárust inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Þrátt fyrir málafjöldann segir lögreglan að nóttin hafi verið með rólegra móti, enda málin flest öll minniháttar eða „aðstoð við borgarann“ eins og hún kemst að orði. Flest málin tengdust vímuefnaakstri og lítilsháttar umferðaróhöppum sem honum fylgdu. Þá lenti nokkur fjöldi ölvaðra í ýmis konar vandræðum, eins og karlmaður sem sagður var hafa sofið ölvunarsvefni á grasi í miðbænum. Við athugun lögreglunnar reyndist maðurinn þó ekki jafn drukkinn og af var látið heldur stóð upp og gekk sína leið. Aðra sögu var að segja af drykkjurút í Kópavogi, hann gat ómögulega komist heim til sín óstuddur og fluttu lögreglumenn hann því heim á fjórða tímanum í nótt. Þá var lögreglan kölluð til eftir að hópslagsmál brutust út við strætóbiðstöðina í Mjódd um kvöldmatarleytið í gær. Þegar lögreglumenn mættu í Mjódd voru slagsmálahundarnir þó allir á bak og burt og hefur ekkert meira til þeirra spurst. Kópavogur Lögreglan Reykjavík Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Um áttatíu mál bárust inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Þrátt fyrir málafjöldann segir lögreglan að nóttin hafi verið með rólegra móti, enda málin flest öll minniháttar eða „aðstoð við borgarann“ eins og hún kemst að orði. Flest málin tengdust vímuefnaakstri og lítilsháttar umferðaróhöppum sem honum fylgdu. Þá lenti nokkur fjöldi ölvaðra í ýmis konar vandræðum, eins og karlmaður sem sagður var hafa sofið ölvunarsvefni á grasi í miðbænum. Við athugun lögreglunnar reyndist maðurinn þó ekki jafn drukkinn og af var látið heldur stóð upp og gekk sína leið. Aðra sögu var að segja af drykkjurút í Kópavogi, hann gat ómögulega komist heim til sín óstuddur og fluttu lögreglumenn hann því heim á fjórða tímanum í nótt. Þá var lögreglan kölluð til eftir að hópslagsmál brutust út við strætóbiðstöðina í Mjódd um kvöldmatarleytið í gær. Þegar lögreglumenn mættu í Mjódd voru slagsmálahundarnir þó allir á bak og burt og hefur ekkert meira til þeirra spurst.
Kópavogur Lögreglan Reykjavík Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira