Á fjórða hundrað manns móta útflutningsstefnu Björn Þorfinnsson skrifar 23. október 2019 06:00 Úr herferð Íslandsstofu sem hvatti ferðamenn til að drekka íslenskt kranavatn. íslandsstofa Niðurstöður víðtækrar stefnumótunar stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning verða kynntar á fundi Íslandsstofu í dag. Í tilkynningu kemur fram að stefnumótunin hafi verið unnin í breiðu samráði við útflutningsfyrirtæki um land allt og að tæplega 400 manns hafi komið að vinnunni með beinum hætti í gegnum þrettán vinnustofur sem haldnar voru um allt land. Vinnan er afleiðing af breytingu sem utanríkisráðherra mælti fyrir á lögum um Íslandsstofu í apríl 2018 en þeim var ætlað að skerpa á stöðu stofnunarinnar og styrkja hana í hlutverki sínu. Íslandsstofu var falið að að móta langtímastefnu um aukningu útflutningstekna. Sú stefna skyldi kveða á um áherslur í markaðsstarfi Íslands á erlendum mörkuðum, velja markaðssvæði og skilgreina mælanleg markmið til að meta árangur. Undirliggjandi markmið var að tvöfalda útflutningsverðmæti vöru og þjónustu á næstu 20 árum til að viðhalda lífsgæðum hérlendis. Kemur fram að fagaðilar telji nauðsynlegt að stærri hluti verðmætasköpunarinnar komi frá atvinnuvegum sem reiða sig ekki á auðlindir heldur frekar hugvit, nýsköpun og tækni. Í vinnunni var sterkur samhljómur milli útflutningsgreina um að Ísland ætti að verða þekkt fyrir að vera leiðandi í sjálfbærni. Þá voru hefðbundnir útflutningsmarkaðir Íslands, Norður-Ameríka, Vestur-Evrópa og Kína, taldir vera mikilvægastir og stefnan sett á að herja enn frekar á þau svæði. Birtist í Fréttablaðinu Utanríkismál Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Niðurstöður víðtækrar stefnumótunar stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning verða kynntar á fundi Íslandsstofu í dag. Í tilkynningu kemur fram að stefnumótunin hafi verið unnin í breiðu samráði við útflutningsfyrirtæki um land allt og að tæplega 400 manns hafi komið að vinnunni með beinum hætti í gegnum þrettán vinnustofur sem haldnar voru um allt land. Vinnan er afleiðing af breytingu sem utanríkisráðherra mælti fyrir á lögum um Íslandsstofu í apríl 2018 en þeim var ætlað að skerpa á stöðu stofnunarinnar og styrkja hana í hlutverki sínu. Íslandsstofu var falið að að móta langtímastefnu um aukningu útflutningstekna. Sú stefna skyldi kveða á um áherslur í markaðsstarfi Íslands á erlendum mörkuðum, velja markaðssvæði og skilgreina mælanleg markmið til að meta árangur. Undirliggjandi markmið var að tvöfalda útflutningsverðmæti vöru og þjónustu á næstu 20 árum til að viðhalda lífsgæðum hérlendis. Kemur fram að fagaðilar telji nauðsynlegt að stærri hluti verðmætasköpunarinnar komi frá atvinnuvegum sem reiða sig ekki á auðlindir heldur frekar hugvit, nýsköpun og tækni. Í vinnunni var sterkur samhljómur milli útflutningsgreina um að Ísland ætti að verða þekkt fyrir að vera leiðandi í sjálfbærni. Þá voru hefðbundnir útflutningsmarkaðir Íslands, Norður-Ameríka, Vestur-Evrópa og Kína, taldir vera mikilvægastir og stefnan sett á að herja enn frekar á þau svæði.
Birtist í Fréttablaðinu Utanríkismál Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira