Fann foreldra sína 33 árum eftir að hafa verið skilinn eftir á flugstöð Birgir Olgeirsson skrifar 13. maí 2019 16:33 Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi. Vísir/EPA Maður sem var skilinn eftir sem barn á Gatwick-flugvellinum í Bretlandi fyrir rúmlega þremur áratugum hefur fundið foreldra sína. Maðurinn heitir Steve Hydes en hann var skilinn eftir 10 daga gamall árið 1986 og fannst vafinn inn í teppi á kvennaklósetti flugstöðvarinnar. Hydes hefur varið 15 árum í að finna foreldra sína. Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi.Eftir að hafa sett sig í samband við föður sinn komst Hydes að því að hann ætti systkini. Undanfarin ár hefur hann verið duglegur við að koma sér í blöðin til að vekja athygli á leit sinni að foreldrum sínum. Hann segist ekki reiður út í foreldra sína. Hann vildi finna fjölskyldu sína svo hann gæti lært meira um hana og frætt börnin sín. Hann var settur í fóstur áður en hann var ættleiddur af fjölskyldu þar sem hann ólst upp með þremur systrum. Bakslag kom á leitina þegar hann komst að því að lögreglan hafði eytt gögnum sem tengdust máli hans, þar á meðal lýsing á símtali sem lögreglumaður átti við unga konu sem sagðist vera móðir hans. Bretland England Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Maður sem var skilinn eftir sem barn á Gatwick-flugvellinum í Bretlandi fyrir rúmlega þremur áratugum hefur fundið foreldra sína. Maðurinn heitir Steve Hydes en hann var skilinn eftir 10 daga gamall árið 1986 og fannst vafinn inn í teppi á kvennaklósetti flugstöðvarinnar. Hydes hefur varið 15 árum í að finna foreldra sína. Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi.Eftir að hafa sett sig í samband við föður sinn komst Hydes að því að hann ætti systkini. Undanfarin ár hefur hann verið duglegur við að koma sér í blöðin til að vekja athygli á leit sinni að foreldrum sínum. Hann segist ekki reiður út í foreldra sína. Hann vildi finna fjölskyldu sína svo hann gæti lært meira um hana og frætt börnin sín. Hann var settur í fóstur áður en hann var ættleiddur af fjölskyldu þar sem hann ólst upp með þremur systrum. Bakslag kom á leitina þegar hann komst að því að lögreglan hafði eytt gögnum sem tengdust máli hans, þar á meðal lýsing á símtali sem lögreglumaður átti við unga konu sem sagðist vera móðir hans.
Bretland England Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira