„Á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2019 08:00 Guðni Bergsson, formaður KSÍ s2 sport Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. „Það eru forréttindi að vera hérna og fylgjast með þessum leik hjá sínu gamla félagi,“ sagði Guðni í samtali við Guðmund Benediktsson úti í Madríd þar sem úrslitaleikurinn fer fram. „Auðvitað er Liverpool á pappírnum sigurstranglegra en þetta er bikarkeppni á endanum. Það er meiri pressa á Liverpool sem gerir þennan leik mjög áhugaverðan.“ Íslensk lið verða líklega ekki í úrslitum Evrópukeppnanna tveggja, en gæti það gerst að í náinni framtíð fari íslensk lið að komast í riðlakeppni? „Já, ég held það. Það eru uppi hugmyndir um að breyta Evrópukeppninni, lagskipta henni aðeins meira, þannig að það verði fleiri lið sem komast í riðlakeppni.“ „Ég er alveg sannfærður um það að á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu.“ „Ég finn það bara að metnaður íslensku liðanna, stærstu liðanna, stendur metnaður að ná árangri í Evrópu.“ Allt viðtalið við Guðna má sjá hér að neðan þar sem meðal annars er rætt um íslenska landsliðið og Guðni spáir í úrslitaleikinn.Klippa: Liverpool sterkara á pappírnum Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. „Það eru forréttindi að vera hérna og fylgjast með þessum leik hjá sínu gamla félagi,“ sagði Guðni í samtali við Guðmund Benediktsson úti í Madríd þar sem úrslitaleikurinn fer fram. „Auðvitað er Liverpool á pappírnum sigurstranglegra en þetta er bikarkeppni á endanum. Það er meiri pressa á Liverpool sem gerir þennan leik mjög áhugaverðan.“ Íslensk lið verða líklega ekki í úrslitum Evrópukeppnanna tveggja, en gæti það gerst að í náinni framtíð fari íslensk lið að komast í riðlakeppni? „Já, ég held það. Það eru uppi hugmyndir um að breyta Evrópukeppninni, lagskipta henni aðeins meira, þannig að það verði fleiri lið sem komast í riðlakeppni.“ „Ég er alveg sannfærður um það að á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu.“ „Ég finn það bara að metnaður íslensku liðanna, stærstu liðanna, stendur metnaður að ná árangri í Evrópu.“ Allt viðtalið við Guðna má sjá hér að neðan þar sem meðal annars er rætt um íslenska landsliðið og Guðni spáir í úrslitaleikinn.Klippa: Liverpool sterkara á pappírnum
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira